Réttur


Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 24

Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 24
ÁSGEIR SVANBERGSSON fráÞújum: íslenzk söguerfð í ljósi marxismans Vér íslendingar þykjumst oft af uppruna vorum, sögu og menn- ingararfi. Er þó fjarri því, að vér kunnum tæmandi skil á þeim at- ríðum. Saga vor er enn í dag lítt eða ekki rituð og menning vor og arfur er í hættu af erlendu valdi og málaliði þess. Saga Islands eins og hún er kennd í skólum, eins og hún birtist í ræðum og riti, er í raun og veru aðeins meira og minna slitrótt frásögn af einstökum mönnum og einangruðum fyrirbærum. Hún er samhengislaus og án allrar yfirsýnar, það vantar sallið í graut- inn. Orsakir og innri rök þjóðfélagsþróunar eru lítt eða ekki skýrð, hreyfiöfl þróunarinnar virðast ókunn eða aukaatriði. Þess vegna verða hin lærðu rit, hinar alþýðlegu kennslubækur, utangarna og óljósar, hvorki höfundum né lesendum verða ljós orsakir og mið. Stundum getur sögukennslan og söguskýringin orðið að beinni og afdráttarlausri sögufölsun. Yfirstéttir reyna jafnan að fegra alræði sitt meðal annars með rangri og einhliða sagnritun. Övíða verður þess jafn greinilega varl og í skólum, að ríkjandi skoðanir á hverjum tíma, eru skoðanir yfirstéttar. Veilist því mörgum seint, er skólanámi lýkur, að losna við úreltar, rangar hugmyndir borg- arastéttar. Hið mikla musteri sögunnar dylst sjónum vorum þótt einstakir steinar í byggingunni sjáist gjörla. Það er óhætt að fullyrða, að saga íslenzkrar þjóðar verður ekki að fullu skynjuö eða skilin í heild, í tengslum við líðandi stund, nema séð undan handarjaðri marxistiskra vísindamanna. Þótt margt hafi verið ritaÖ vel og skarplega athugað í sögu liöinna alda, er þar enn að finna óleyst verkefni og ótæmandi rannsóknarefni handa mörgum komandi kynslóðum. Það er oft prófsteinn á vísindakenningar nútímans, hve vel og tæmandi þær skýra hin flóknu fyrirbæri lífs og sögu. Þetta próf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.