Réttur


Réttur - 01.01.1964, Síða 30

Réttur - 01.01.1964, Síða 30
30 R E T T U R Ef miöað er við lægsta Dagsbrúnartaxtann og hann settur =100 fyrir árið 1945, þá er þróunin þessi: 1945 = 100.0 1946 = 100.0 1947 = 102.7 1948 = 98.6 1949 = 101.0 Kaupmáttur þessarra ára ber enn merki áhrifa verkalýðsins á ríkisvaldið í tíð nýsköpunarstjórnarinnar 1944—47 og hinnar hörðu og sigursælu verkfallsbaráttu sumurin 1947 og 1949. I ársbyrjun 1950 kemst „helmingaskipta“-stjórn Ihalds og Fram- sóknar til valda og lækkar gengið, beitir ríkisvaldinu til þess að r'ýra kaupmátt tímakaupsins með dýrtíð og kemur jafnvel á at- vinnuleysi á árunum 1951 og 1952 hvað Reykjavík snerti, en úti um land var atvinnuleysi allt þetta skeið fram til 1956. Þróun kaupmáttar tímakaupsins verður nú sem hér segir: 1950 = 92.4 1951 = 84.7 1952 = 84.9 Svona er.lækkunin mikil. Samt voru háð verkföll til kauphækk- ana 1951 og síðan hið harða desemberverkfall 1952 og batnaði nokkuð á eftir. 1953 = 91.6 1954 = 90.0 Árið 1955 kemur svo 6 vikna verkfallið í marz—apríl og skipt- ir nú um. 1955 = 96.5 1956 = 97.2 1957 = 95.8 1958 = 96.9 Kaupmáttur tímakaupsins hélst í tíð vinstri stjórnarinnar 96 til 97 og eftir samningana liaustið 1958 hækkar enn kaupmáttur- inn, þannig, að heildartalan er fyrir 1959 = 100.2

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.