Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 42
42 lt É T T U H ið, en þau kerfi verði síðan fullkomnuð og/eða samkomulag gert um einhverskonar alþjóðlegt eftirlit. I aðalrœðu sinni á ráðstefnunni lagði Wilson mikla áherzlu á alþjóðamálin. Þegar hann vék að för sinni til Moskvu, sagði hann: „Ejtir er að ná árangri á tveimur sviðum, í fyrsta lagi samkomulagi um að koma í veg fyrir dreifingu kjarnorlcuvopna til fleiri ríkja, og í öðru lagi samkomulagi um svœði þar sem algert bann verði lagt við kjarnorkuvígbúnaði og annar vígbúnaður verði skorinn niður í vaxandi mœli. Hvers vegna getum við ekki lcomið okkur saman um að öll Ajríka verði kjarnorku• vopnalaust svæði? Við megum elcki troða upp á ný Afríku- ríki lösturn hinnar svokölluðu œðri menningar. Og rómanska Ameríka og Mið-Austurlönd. Og umjratn allt leggjum við áherzlu á [tað sem alltaf hejur verið stejna okkar að í Mið- Evrópu, þar sem háskalegar viðsjár eru, verði komið upp kjarnorkuvopnálausum svœðum, með virku eftirliti, svœðum þar sem venjulegur vopnabúnaður verði einnig skorinn mark- visst niður.“ Utanríkisstefna Verkamannaflokksins felur það í sér að gert verði bráðabirgðasamkomulag um Berlín, sem feli í sér algera og endanlega viðurkenningu á landamærum Póllands og óformlega viðurkenningu á Austurþýzka ríkinu gegn samningi, sem bæði þýzku ríkin, Sovétríkin, Pólland, Ungverjaland, Tékkóslóvakía og Vesturveldin stæðu að, og tryggði fullveldi og samgöngufrelsi Vestur- Berlínar, en að Sameinuðu þjóðirnar yrðu á einhvern hátt aðili að þessu samkomulagi. Þessu þyrfti, að mati Verkamannaflokksins, að fylgja sáttastefna og svæðisbundin afvopnun í samræmi við Rapacki- áætlunina, jafnframt því sem búið væri í haginn fyrir sameiningu Þýzkalands í áföngum með samningum fulltrúa beggja þýzku ríkj- anna innan ramma samkomulagsins um Berlín og minnkandi við- sjár. Verkamannaflokkurinn hefur lýst algerri andstöðu sinni við það að Þýzkaland eigi nokkurn hlut í yfirstjórn kjarnorkuvopna, livort sem sú hlutdeild væri bein eða óbein, sjálfstæð eða öðrum háð, einnig hefur Verkamannaflokkurinn hafnað hugmyndinni um eigin- legan kjarnorkuflota og samþjóðlegan kjarnorkuher innan Atlants- hafsbandalagsins. Willy Brandt sat þingið sem gestur, en margir Verkamannaflokks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.