Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 62
62 R E T T U R breska auðfélagið The Dritish Aluminium Company. Rekstur fé- lagsins er í Eydehavn og Tyssedal. Félagið á meirihluta hlutafjár í Hardanger Jern- og Staalværk. Auk þessara ítaka brezka aluminiumhringsins, ræður hann Stangfjord Elektrokemiske Fabrikker og Vigelands Brug í Kristian- sand. Eins og sjá má af þessari upptalningu, er liinn ameríski alþjóða- hringur ALCOA og Altd drottnandi í Noregi sem annars staðar í auðvaldsheiminum. Eftir stríð hefur aluminiumiðnaðurinn verið aukinn mjög í Noregi. I fyrsta lagið hefur ríkið eignast tvö stórfyrirtæki í þessari grein: A/S Ardal og Sunndal Værk. Höfðu Þjóðverjar byrjað á þessu í stríðinu. Þessi ríkisfyrirtæki eru þó að nokkru bundin ameríska aluminiumhringnum sakir amerískra lána. Þau verða að kaupa allt aluminiumoxyd sitt frá Altd, Kanadahringnum, og borga í fullunnu aluminium, og mega ekki koma upp eigin framleiðslu á aluminiumoxyd. Árið 1958 var svo myndað nýtt hlutafélag: Mosjöen Aluminium A/S. Hlutaféð er 25 milljónir norskra króna. Þriðjung þess á Aluminium-Industrie-Aktien-Gesellschaft í Sviss. Það félag á verk- smiðjur víða um lönd og sækist nú eftir aðstöðu á íslandi. En eins og kunnugt er, þá hefur hið alþjóðlega hringavald oft mikið af auðmagni sínu í Sviss af skattaástæðum o. fl., en leitar þaðan ítaka í mörgum löndum. Utlenda auðvaldið er, eins og sjá má af þessu, mjög sterkt í aluminium-iðnaðinum í Noregi. Og stóraukning er að gerast á þessu sviði: Norsk Aluminium Company og dólturfélag þess Nordisk AL- uminiumsindustri eru að stækka fyrirtæki sín mjög mikið og bæta við nýju hlulafé. I Husnes í Kvinn-héraði á að byggja aluminiumfyrirtæki, er kost- ar um 500 miiljónir norskra króna. Helminginn af hlutafénu í því á fransk-svissneskt hlulafélag að eiga. Það lieitir Compadec & AIAG. En þetta AIAG er hið þegar nefnda Aluminium-Industrie-Aktien- Gesellschajt í Ziirich, sem þegar á aðalítökin í Mosjö-verksmiðj- unni. En við framkvæmdina á þessu máli gerðist það hneyksli, sem mikið hefur verið rætt um í norska stórþinginu, að binn helmingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.