Réttur


Réttur - 01.01.1964, Síða 33

Réttur - 01.01.1964, Síða 33
RÉTTUR 33 Þetta línurit er úr Fjármálatíðindum, 3. hefti 1963, bls. 177, útgefið af hagfræði- deild Seðlabankans. Þar sést ágœtlega hvc hraðbatnandi við- skiptakjör landsins voru 1960 og allt ár- ið 1961 og lwe góð ]>au voru 1962. Töl- v.rnar eru (miðað við 1954=zl00) bœði árin 1961 og 62: Verðlags- i ísitala innflutn ings: 94 (1960:97); verð- lagsvísitala útflutn- ings: 105 (1960:97); viðskiptakjör: 111.7 (1960:100). M. ö. o. verðlag innflutnings 1953 ,954 1955 ,956 ,957 ,958 ,959 ,960 ,96, ,962 ,ækka&i> verðlag út. VerSvísitölur or/ viðskiptakjör 195J) = 100. flutnings hœkkaði! Og ]>á fellir Seðla- bankinn gengið 4. ágúst 1961! Hvílík embættisafglöp! Hvílík hefndarráðstöfun! Gengislækkunin átli sér því enga stoð í efnahagslífinu, heldur var aðeins svívirðileg kúgunarráðstöfun yfirstéttarinnar til að ræna kaupi af launþegum. Ennfremur er birt með þessarri grein línurit, sem sýnir breyt- ingu kaupmáttarins.* Það er tími til kominn að íslenzkur verkalýður nái slíkum tök- um á ríkisvaldið, að svona skollaleikur geti ekki haldið áfram. Það verður að binda endi á þetta kauprán atvinnurekenda í skjóli ríkisvaldsins. * Rétt er að taka það fram, að færri verkamenn taka nú laun í Reykjavík samkvæmt lægsta taxta Dagsbrúnar en var fyrir 1 5—20 ér- um. Hafnarverkamenn og byggingaverkamenn hafa flestir færst upp um flokka, þannig að þeirra kaup er 2—5% hærra en lægsta taxtakaupið. En það breytir ekki aðalstefnunni í því kaupróni í skjóli ríkisvaldsaðgerða, sem hér hafa verið ræddar,

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.