Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 33
RÉTTUR 33 Þetta línurit er úr Fjármálatíðindum, 3. hefti 1963, bls. 177, útgefið af hagfræði- deild Seðlabankans. Þar sést ágœtlega hvc hraðbatnandi við- skiptakjör landsins voru 1960 og allt ár- ið 1961 og lwe góð ]>au voru 1962. Töl- v.rnar eru (miðað við 1954=zl00) bœði árin 1961 og 62: Verðlags- i ísitala innflutn ings: 94 (1960:97); verð- lagsvísitala útflutn- ings: 105 (1960:97); viðskiptakjör: 111.7 (1960:100). M. ö. o. verðlag innflutnings 1953 ,954 1955 ,956 ,957 ,958 ,959 ,960 ,96, ,962 ,ækka&i> verðlag út. VerSvísitölur or/ viðskiptakjör 195J) = 100. flutnings hœkkaði! Og ]>á fellir Seðla- bankinn gengið 4. ágúst 1961! Hvílík embættisafglöp! Hvílík hefndarráðstöfun! Gengislækkunin átli sér því enga stoð í efnahagslífinu, heldur var aðeins svívirðileg kúgunarráðstöfun yfirstéttarinnar til að ræna kaupi af launþegum. Ennfremur er birt með þessarri grein línurit, sem sýnir breyt- ingu kaupmáttarins.* Það er tími til kominn að íslenzkur verkalýður nái slíkum tök- um á ríkisvaldið, að svona skollaleikur geti ekki haldið áfram. Það verður að binda endi á þetta kauprán atvinnurekenda í skjóli ríkisvaldsins. * Rétt er að taka það fram, að færri verkamenn taka nú laun í Reykjavík samkvæmt lægsta taxta Dagsbrúnar en var fyrir 1 5—20 ér- um. Hafnarverkamenn og byggingaverkamenn hafa flestir færst upp um flokka, þannig að þeirra kaup er 2—5% hærra en lægsta taxtakaupið. En það breytir ekki aðalstefnunni í því kaupróni í skjóli ríkisvaldsaðgerða, sem hér hafa verið ræddar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.