Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 18

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 18
J. DRABKÍNA : John Reed „Hinir dánu geymast ungir í minningunni.“ [John Reed var einn mesti blaðamaður og baráttumaður, sem Bandaríkin hafa eignast. Hann var af háborgaralegum ættum. Hann var hámenntaður maður, útstkrifaffur úr Harvard-háskóla, þessari liáborg „snobbismans" og afturhaldsins í Bandaríkjun- um, sem Emerson hellti liáði sínu yfir 1861 og Upton Sinclair úthúðaffi 1922. Þá sagSi Upton Sinclair þessi orð: „Eftir 100 ár verSur Ifarvard-háskólinn stoltur af Jolm Reed, en nú, þegar háskólayfirvöldin hældu sér af afturhaldi sínu og þjóSrembingi, kváffu alla útskrifaSa frá sér vera 100% Ameríkana, — bættu þau við þrem orffum, sem verSa þeim eilíflega til skammar -— „nema John Reed“. — Bók John Reeds „Ten days that shook the world“ ((Tíu dagar, sem skelfdu heiminn") er einhver fræg- asta frásagnabók, sem skrifuff hefur veriff. Og John Reed varS einn bezti bardagamaffur bandarískrar verklýSshreyfingar þann alltof skamma tíma, sem hún naut hans.] Það er eríitt að hugsa sér John Reed eins og hann myndi vera nú — hálf áttræður. Nærri hálf öld er liðin síðan hann gekk ungur, kátur og bjarteygur um götur Pétursborgar í byltingunni. Hvar- vetna brá honum fyrir — í Smolni, aðalbækistöðvum Október- byltingarinnar, sem alltaf voru krökar af fólki; hjá bráðabirgða- stjórninni í Mariinskihöll; á verkamannafundum í Obukhov-verk- smiðjunni; í bústað olíukóngsins Lianzovs — liins „rússneska Rockefellers“; við varðelda rauðliðanna og í hinu gulli glitrandi og uppljómaða Alexandrinskí-leikhúsi, þar sem ungir kadettar stóðu vörð við auða keisarastúkuna, að gömlum sið. John skrifaði hjá sér allt, sem hann heyrði og sá. Yasar hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.