Réttur


Réttur - 01.01.1964, Side 18

Réttur - 01.01.1964, Side 18
J. DRABKÍNA : John Reed „Hinir dánu geymast ungir í minningunni.“ [John Reed var einn mesti blaðamaður og baráttumaður, sem Bandaríkin hafa eignast. Hann var af háborgaralegum ættum. Hann var hámenntaður maður, útstkrifaffur úr Harvard-háskóla, þessari liáborg „snobbismans" og afturhaldsins í Bandaríkjun- um, sem Emerson hellti liáði sínu yfir 1861 og Upton Sinclair úthúðaffi 1922. Þá sagSi Upton Sinclair þessi orð: „Eftir 100 ár verSur Ifarvard-háskólinn stoltur af Jolm Reed, en nú, þegar háskólayfirvöldin hældu sér af afturhaldi sínu og þjóSrembingi, kváffu alla útskrifaSa frá sér vera 100% Ameríkana, — bættu þau við þrem orffum, sem verSa þeim eilíflega til skammar -— „nema John Reed“. — Bók John Reeds „Ten days that shook the world“ ((Tíu dagar, sem skelfdu heiminn") er einhver fræg- asta frásagnabók, sem skrifuff hefur veriff. Og John Reed varS einn bezti bardagamaffur bandarískrar verklýSshreyfingar þann alltof skamma tíma, sem hún naut hans.] Það er eríitt að hugsa sér John Reed eins og hann myndi vera nú — hálf áttræður. Nærri hálf öld er liðin síðan hann gekk ungur, kátur og bjarteygur um götur Pétursborgar í byltingunni. Hvar- vetna brá honum fyrir — í Smolni, aðalbækistöðvum Október- byltingarinnar, sem alltaf voru krökar af fólki; hjá bráðabirgða- stjórninni í Mariinskihöll; á verkamannafundum í Obukhov-verk- smiðjunni; í bústað olíukóngsins Lianzovs — liins „rússneska Rockefellers“; við varðelda rauðliðanna og í hinu gulli glitrandi og uppljómaða Alexandrinskí-leikhúsi, þar sem ungir kadettar stóðu vörð við auða keisarastúkuna, að gömlum sið. John skrifaði hjá sér allt, sem hann heyrði og sá. Yasar hans

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.