Réttur


Réttur - 01.03.1938, Blaðsíða 17

Réttur - 01.03.1938, Blaðsíða 17
Elsku konan mín jeg skrifa þjer þettað brjef til að seija þjer nokk- uð sem jeg sagði þjer ekki áður en jeg fór að heiman. ]?að er ástæða til þess að jeg get ekki feingið neina vinnu við námurnar. jeg sagði þjer að það væri af því vinna væri lítil. en so er ekki. Það er frá þeim tíma þegar námuni var lokað og jeg vann í gaungonum nálægt Gauleybrúni þar sem stjórnin er að snúa ánni inní fjallið. Formenninir í námuni seija að þeir vilji ekki ráða neina menn sem unnu í þessum gaungum. Það er alt útav klettinum sem við þurtum að bora. kletturinn var úr kísiljörð og hjerumbil eintómt gler. Duftið frá þesu gleri hefur komist í lúngun á öllum mönnonum sem unnu í þessum gaungum gegnum and- ardráttinn. Og þettað hefur gjert okkur alla veika. Læknirinn skrivaði það firir mig. Það heitir silikose. Það setur hrúður á lúngun og so stoppar það andar- dráttin. Af þí að húsið okkar er sona lánt frá bænum hefur þú ekki frjett að Tom Prescott og Mac Culloh dóu firir tveim dögum. En þegar jeg heirði það fór jeg til læknisins. Læknirinn seijir að jeg havi sömu veiki og Tom Prescott og það er afþí sem jeg er stundum að hósta. lúngun mín eru að verða einsog hrúður. Það eru alls ifir hundrað menn sem hava feingið þessa þesa dauða- veiki frá gaungonum. Það er rnesta pláa, því læknir- inn seijir að þettað hevði ekki far.ið sona ef fjelajið hevði látið okkur hava grímur til að nota og sett rétta loftræstingu í gaungin. Svo jeg er að fara í burtu afþí að læknirinn seijir að jeg muni vera dauður eftir fjóra mánuði. jeg held að jeg gjeti kannki feingið vinnu ein- hvursstaðar annarstaðar, jeg skal senda þjer alla pen- ingana mína þángatil jeg gjet ekki unnið leingur. 17

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.