Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 14

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 14
Gunrtar Benediktsson. Þjóðarkúgun og þjóðar- einkunnir. „Jón í Flóanum“. Flestir þeir íslendingar, sem litið hafa að einhverju verulegu leyti út fyrir sitt eigið byggðarlag, eru sam- mála um það, að á Islandi eru til allmismunandi mann- hópar. En þeir hópar eru ekki greindir eftir ættfræði- legum leiðum, heldur landafræðilegum. Þingeyingar eru á einn veginn, Árnesingar á annan, Breiðfirðing- ar hafa sín sérstöku einkenni og Skaftfellingar enn önnur. Nú mætti ætla, að þetta væri því kennt, að hér væri um ættareinkenni að ræða, að ákveðnar ættir væru bundnar við ákveðin byggðarlög og settu á þau sín ættamót. En mér virðast íslendingar hafa litla trú á því. Þegar Sigurður Nordal ræðir um Öræfinga, — og Öræfin eru þó ein af fáum héruðum á landinu, sem einangrunar vegna hafa tiltölulega lítið blandast við aðrar sveitir, — þá setur hann sérkenni þeirra í samband við náttúrulögmálin, sem þeir hafa við að stríða í lífsbaráttu sinni. Jón Eyþórsson hefir líka gert það að umræðuefni í Útvarpinu, hvern þátt útsýni og náttúrufegurð einstakra héraða eigi í því að móta hugsunarhátt, lífsviðhorf og skapgerð íbúa sinna. Báðir bræðurnir eru inni á þeim brautum að leita or- saka fyrir mismun manntegundanna á íslandi til upp- eldisáhrifa náttúrunnar, og afla hennar á hverjum stað, og hygg ég, að á bak við skoðanir þeirra standi mjög almennt álit alþýðunnar í landinu. Ég fyrir mitt leyti hefi sáralitla trú á því, að náttúran hafi nokkur afgerandi uppeldisáhrif á mennina í gegnum augun og sjóntaugarnar, nema þá helzt til ákveðinna list- forma, og ber þó ekki að afneita því með öllu. En hitt er óumdeilanlegt, að náttúruöflin, eins og þau birtast 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.