Réttur


Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 29

Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 29
hver hérna, sem vill tala við þig“. Hún gekk niður stíginn í áttina til svínastíunnar. Augnabliki síðar kom hún og í fylgd með henni Caterina saumakona, roskin spunakona frá Flórens, sem hafði haft ofan af fyrir sjer í Minusio í mörg ár. Reyndar fremur með bætingum og breytingum, en eiginlegum saumaskap. „Ætlarðu að telja mér trú um, að það hafi verið út af þessari konu, sem þið hafið verið að ónáða mig í heilan klukkutíma“, sagði Daníel, þegar hann sá Cat- erinu. Caterina hafði ekki orð á sér fyrir að vera stuttorð. „Caterina vill tala við þig“, svaraði Silvia, og sinnti ekki ásökun hans. Agostino og Silvia héldu heim til hússins, en skildu Caterinu eftir hjá Daníel. „Þú veizt að ég er manneskja, sem alltaf hefi hugs- að um mitt“, hóf Caterina máls. „Það varðar mig ekkert um“, svaraði Daníel í ekki beinlínis uppörvandi tón. „En þú veizt það að öll þau ár, sem ég hefi búið í Ticino, hefi ég aldrei verið að hnýsast í annara hagi“. „Mér kemur það ekkert við“, svaraði Daníel og sneri heim til húss. En jafnskjótt og Caterinu varð ljóst að Daníel var ákveðinn í því að veita henni enga áheyrn, sleppti hún öllum formála og sneri sér beiní; að efninu. „Það kom ítalskur herramaður til mín og bað mig að gerast njósnari", sagði hún. Daníel nam staðar á göngunni. Caterina dró djúpt andann og fór að segja honum frá þessum ítalska herramanni, sem hún hafði hitt af tilviljun inni á einhverri skrifstofu í Locarno, og hvað hann hafði sagt henni. „Þú hefir átt heima í Ticino í mörg ár, sagði hann við mig, og þú þekkir alla. Þú vinnur allsstaðar, þú kemur á hundruð heimila og heyrir samtöl svo hundr- 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.