Réttur


Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 52

Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 52
„Nei“, sagði Filomena. Daníel settist á þröskuldinn. Nóttin kom, og það voru stjörnur. Haninn galaði í ’ fyrsta sinn, en enginn hugsaði um að fara að sofa. Það langaði engan til að stíga fæti á loftið, þar sem „verkfræðingurinn“ hafði ráðið ríkjum þangað til í ^ gær. Haninn galaði í annað sinn. Filomena og Luisa sátu enn við eldinn. Silvia sat kyrr á kassanum í dimmu eldhússkotinu, og Daníel sat á þröskuldinum. Þetta líktist vöku yfir líki, það var eins og einhver væri dáinn. Haninn galaði í þriðja sinn. Skerandi vein rauf þögnina, eins og ýlfur í hundi, sem kennir mikils sársauka. Og á eftir fylgdi langt hræðslugarg í öllum hænsnunum og ungunum. Daní- el spratt á fætur og þaut í áttina til hænsnakofans. Hann sá ref með löppina í gildrunni. Dýrið kreppti sig í kút, spyrnti þrem lausu fótunum við af öllu afli, og reyndi að losa fasta liminn. Þegar það sá Daníel nálgast fór það að stökkva æðislega til allra hliða, en var í tjóðri af keðjunni, sem hélt gildrunni. ,,Loksins!“ hrópaði Daníel. Hann þreif öxi, sem lá hjá hænsnakofanum, og hjó í dýrið og eins og hann væri að fella eik. Hann hjó í hausinn, bakið, kviðinn, lappirnar, og hann hélt áfram að höggva löngu eftir að hann hafði saxað skrokkinn í smælki og gert úr honum blóðugt mauk. Þorvaldur Þórarinsson þýddi. * Skúli Guðjónsson. Frá sfónarniiði Strandamanna. Sú gifta hefir fylgt okkur Strandamönnum um all- langt skeið, að stjórnmálaleiðtogar okkar hafa inn- rætt okkur andúð gegn íhaldinu, öllum þess verkum og öllu þess athæfi. 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.