Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 31

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 31
sameiginleg Sovétríkjunum. Þetta er afstaða vor, og verður, svo framarlega að þessi ríki hafi sömu afstöðu til Sovétríkjanna, svo framarlega að þau reyni ekki, beint eða óbeint, að skerða landamæri Sovétríkjanna. 3. Vér viljum styðja þjóðir, er orðið hafa fyrir árás friðrofanna og berjast fyrir sjálfstæði landa sinna. 4. Vér óttumst ekki hótanir friðrofanna og munum svara hverri árás á Sovétríkin með tvöföldum krafti. Þessi er stefna Sovétríkjanna í utanríkismálum. Sovétríkin byggja utanríkispólitík sína á: 1. Vaxandi atvinnu-, stjórnmála- og menningarvaldi landsins. 2. Siðferðilegri og pólitískri einingu sovétþjóðfé- lagsins. 3. Vináttu þjóðanna í landinu. 4. Rauða hernum og flotanum. 5. Friðarstefnunni. 6. Siðferðilegri stoð frá alþýðu allra landa, er hef- ur fyllstu hagsmuni af viðhaldi friðarins. 7. Skilningi þeirra ríkja, er af einum eða öðrum á- stæðum hafa engan hagnað af ófriði. Verkefni flokksins á sviði utanríkismála eru þessi: 1. Áframhald friðarstefnunnar- og treysting heil- brigðra samskipta við öll ríki. 2. Gæta varkárni og láta ekki draga land vort inn í styrjöld til þess' eins að bjarga köku úr glóðinni fyrir auðvaldsríkin. 3. Efla með öllum ráðum styrk Rauða hersins og flotans. 4. Treysta hin alþjóðlegu vináttubönd við alþýðu allra landa, er þráir frið og vináttu meðal mannanna. Sigurður Guðmundsson þýddi. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.