Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 20

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 20
í Sovétríkjunum var þetta árabil aftur á móti tími vaxtar og blómgunar, tími vaxandi styrkleika stjórnar og hers, — tími, sem ber svip af baráttu Sovétríkjanna fyrir viðhaldi friðar í heiminum. Þetta er myndin í stórum dráttum. Látum oss nú athuga nánar helztu breytinguna í al- þjóðamálum. 1. Ný atvinnukreppa í auðvaldslöndunum. Harðnandi barátta um sölumarkaði, hráefnalindir og nýskiptingu heimsins. Atvinnukreppan, sem hófst í auðvaldslöndunum síðari hluta árs 1929, stóð til ársloka 1933. Þá tók við stöðnun- artímabil, og upp úr því verður nokkur bati í iðnaðinum, iðnaðarframleiðslan vex nokkuð. En ekki varð þó úr þess- um bata nein velgengni eins og venja er til, er atvinnu- lífið nær sér eftir stöðnunartímabil. 1 þess stað hófst ný atvinnukreppa síðara hluta ársins 1937, og náði hún einkum tökum á Bandaríkjunum, en einnig Englandi, Frakklandi og allmörgum löndum öðrum. Auðvaldslönd- in lentu þannig í nýrri atvinnukreppu áður en þau höfðu náð sér eftir áföll hinnar fyrri. Þessi atburðarás hlaut að leiða til aukningar atvinnu- leysis. Á árunum 1933 til 1937 fækkaði atvinnuleys- ingjum í auðvaldslöndunum úr 30 milljónum í 14 millj- ónir, en fjölgaði vegna nýju kreppunnar upp í 18 millj- ónir. Nýja kreppan er um margt frábrugðin kreppunni næst á undan, og breytingin er ekki til batnaðar, held- ur til hins verra. Nýja kreppan kom ekki í kjölfar velgengni í iðnaði, eins og kreppan 1929, heldur var undanfari hennar stöðnun og nokkur bati, sem þó varð ekki að velgengni. Af því leiðir að þessi kreppa verður erfiðari og verri viðureignar en hin næsta á undan. Auk þess verður yfirstandandi kreppa ekki á friðar- tíma, heldur samtímis því að Japan, er háð hefir styrj- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.