Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 47

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 47
ir stéttarskiptingunni í auðvaldsskipulagi. Sjálfstæðis- flokkurinn aftur á móti segist hafa alla stéttarbaráttu og hann meinar það. Burgeisarnir, sem sitja með arð- ránsaðstöðuna í höndunum, vilja helzt af öllu sitja að henni áfram baráttulaust. Þeirra aðstaða er varnar- staða. Þeir hafa öllu að tapa. Með valdaaðstöðu Framsóknai’- og Alþýðuflokksins hefir Sjálfstæðisflokkurinn gefizt eitt tækifæri, sem enn er ótalið til blekkinga á sviði almennra mannréttinda og frjálslyndis. Heima í mörgum héruðunum eru menn hinna fyrrnefndu flokka í forustu almennra mála og hafa í höndum sínum helztu atvinnufyrii’tæki hérað- anna. Og í sambandi við þessa aðstöðu beita þeir víða hinni herfilegustu kúgun. Menn búa undir allskonar of- sóknum af pólitískum ástæðum, þær ofsóknir, sem mest eru áberandi, hafa að vísu bitnað á byltingasinnuðum mönnum, en það hefir vakið óhug og andúð hjá þeim, sem eru mjög andvígir hinum byltingasinnuðu kenning- um, en líta á persónulegt skoðana- og kenningafrelsi sem helg mannréttindi og snúast því til andstöðu gegn þeim, sem beita slíkum kúgunarráðstöfunum. f gegn- um þessa valdaaðstöðu er oft gengið ótrúlega nærri skoðanafrelsi manna. Tillöguréttur óbreyttra liðsmanna er eigi aðeins lítilsvii’tur í þeirra eigin samtökum, held- ur er það stimplað sem flokkssvik, ef þær tillögur eru ekki eftir kokkabók foringjanna og menn geta búizt við að mega gjalda þess. Það er haldið uppi njósnum, ef einhversstaðar skyldi bóla á hættulegum skoðunum og því er ekki óalgengt, að á slíkum stöðum eru menn hi'æddir við að láta í ljós skoðanir sínar, ekki aðeins opinberlega, heldur einnig í persónulegum samtölum. —• Sjálfstæðismenn standa því vel að vígi með að halda sér til fyrir fólkinu, þar sem þeir hafa tiltölulega lítið af kúgunartækjum í höndum sínum, eins og t. d. í Ái’nes- sýslu. Þeir koma þar fram sem vinir frelsisins. Þeiri’a fylgjendur finna til þess með stolti, að þeim er leyfi- legt að segja skoðanir sínar við náungann, hreint og 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.