Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 26

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 26
Það er sérkennandi dráttur í svip hinnar nýju stór- veldastyrjaldar, að hún er ekki enn orðin almenn styrj- öld, heimsstyrjöld. Árásarríkin heyja stríð, sem bein- línis skerða hagsmuni friðsömu ríkjanna, fyrst og fremst Englands, Frakklands og Bandaríkjanna, en þau láta alltaf undan og gefa eina ívilnunlna eftir aðra. Þannig sjáum vér nýskiptingu heimsins gerast, ný- skiptingu áhrifasvæðanna á kostnað friðsömu ríkjanna, án þess að þau ríki reyni á nokkurn hátt að hindra skiptinguna, veita henni meira að segja einskonar sam- þykki. Hverjar mundu orsakir þessa einhliða og einkenni- lega eðlis hinnar nýju stórveldastyrjaldar? Hvernig má það vera, að friðsömu ríkin, eins voldug og þau eru, láta svo fúslega vígi sín falla á vald frið- rofunum og afneita skuldbindingum sínum þeim til geðs? Verður þetta skýrt með veikleika friðsömu ríkjanna. Nei, enganveginn. Hin friðsömu lýðræðisríki eru til samans áreiðanlega sterkari en fasistaríkin, bæði þjóð- hagslega og hernaðarlega. Hvernig ber þá að skilja hina sífelldu undanlátssemi þeirra við árásarríkin? Það væri til dæmis1 hægt að skýra hana sem ótta við byltingu, er kynni að brjótast út, ef farið væri í stríð og stríðið yrði að heimsstyrjöld. Stjórnmálamenn borgar- anna muna, að upp úr fyrstu stórveldastyrjöldinni sigr- aði byltingin í einu stærsta ríki heimsins. Þeir óttast að upp úr nýrri heimsstyrjöld sigri byltingin í einu landi eða fleiri. En sem stendur er þetta ekki eina ástæðan og ekki einu sinni aðalástæðan. Aðalástæðan er sú, að flest frið- sömu ríkin, með England og Frakkland í fararbroddi, hafa horfið frá stefnu sameiginlegs öryggis, stefnu sameiginlegra varna gegn árásarríkjunum, og tekið af- stöðu hluttekningarleysis, afstöðu hlutleysis. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.