Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 67

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 67
handa. Alfonso? ... Manuel? ... Jú, það var eitthvað í þessa átt. Manuel de Santos eða eitthvað. Hann hvessti augun út í myrkrið. Ég skyldi hafa staðið mig, kom skyndilega í huga hans. Mér skyldi hafa heppnast? Ég skyldi hafa barið niður allan mótþróa. Ég skyldi ekki hafa þurft að flýja! Mér skyldi hafa heppnast, ef ... ef ég hefði verið einræðisherrann. Og jafnvel meðan svefninn seig honum æ þyngra á brá, glumdi hvæs vél- byssanna í eyru hans, dauðahrygla fallinna óvina og brak hrynjandi húsa. Og þegar værðin og þægindin vöfðust að líkama hans, þessa hrjóðlátu og fi'iðsælu nótt, og vögguðu honum í svefn, dreymdi hann, að hann træði upp í sig með báðum höndum girnilegum og góm- sætum mat, kyngdi honum áfergur, og munnurinn vætl- aði í safa. Og líklega urðu draumar hans á þessa leið, vegna þess að Josep Benedek — eins og við vitum — neytti hvorki miðdegis- né kvöldverðar þennan dag, og hann var sársvangur í svefninum. E. M. þýddi. Vfiðsfá. Það mun ekki leika á tveim tungum, að Miinchensátt- málinn milli fasistaríkjanna, Þýzkalands og Ítalíu ann- arsvegar, og hinna vestrænu lýðræðisríkja, Englands og Frakklands hinsvegar, hefir valdið meiri aldahvörf- um í álfunni, en nokkur annar stjórnmálaviðburður síð- an heimstyrjöldinni lauk. Ef sleppt er öllu blekking- arhjali þeirra aðila, er að sáttmálanum stóðu, þá voru afleiðingar hans þær, að Frakkland glataði pólitísku for- ræði á meginlandi Evrópu, en Þýzkalandi var brautin greið til pólitískra og efnahagslegra áhrifa um iSuðaust- úr-Evrópu og Balkanskaga. Hið blómlega suðaustur- evrópíska lýðveldi, sem verið hafði ein hin traustasta stoð Frakklands í Mið- og Suðaustur-Evrópu, varð við missi Súdetahéraðanna gagnslaus geldingur, sem hlýddi hverri bendingu hins einmana soldáns í Berchtesgaden. 6T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.