Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 55

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 55
fast við uppgötvun sína. Er það ekki þú? Hver er þá þessi maður? Það ert þú, er það ekki? Nei, svaraði Josep Benedek. Þetta er mynd af einræð- isherra. Tólf hundruð pengour, bætti hann við ekki laust við ánægju. Hvað er einræðisherra, pabbi, hélt snáðinn áfram. Hver er hann? Einræðisherra, sagði Josep Benedek án dvalar ... Einræðisherra er maður, sem skipar öðrum fyrir, og allt er gert eins og hann vill. Er hann ekki kóngur þá? spurði Bandi. Er það ekki kóngurinn, sem skipar fyrir? Jú, svaraði faðir hans, kóngurinn er forseti lýðveld- is líka, t. d. foresti Bandaríkjanna í Ameríku. En ein- ræðisherra ... sjáðu til, einræðisherra er eitthvað meira en kóngur, voldugri — þú lærir annars um þetta í sög- unni, þegar þú stækkar. Já, samþykkti drengurinn í hlýðni, en bætti við hreyk- inn, um leið og þeir héldu áfram: Hann er líkur þér, pabbi. Það tók ekki feðgana langan tíma að líta yfir mynd- irnar í hinum sölunum. Þeir staðnæmdust öðru hvoru við einhverja myndina, og Josep Benedek leit við og við í skrána og skaut fram einhverri lærdómsríkri skýr- ingu. En eftir tæpan hálftíma voru þeir komnir í fremsta salinn andspænis nr. 32. Þeir færðu sig alveg upp að myndinni, svo skrefaði Josep Benedek afturábak, steig ofan á tána á einhverjum, bað afsökunar, og virti nú myndina fyrir sér með samankipruðum augum og úr þeirri réttu fjarlægð. Hann er svipaður mér hugsaði hann, honum sviparf tvímælalaust til mín. Hvaða einvaldur skyldi þetta vera. Ekki er það Musso- lini, eða hvað hann heitir þessi pólski eða litháiski her- foringi. Hver getur þetta verið? Hann er ekki einkenn- isbúinn, hélt hann áfram heilabrotum sínum, en hvaða ■einræðisherra getur þetta verið? Allt í einu snérist hann á hæli. Bíðið þið andartak drengir, sagði hann og hrað- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.