Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 27

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 27
Fljótt á litið virðist mega lýsa hlutleysisstefnunni þannig: Sérhvert land má verjast árásarríkj unum eft- ir vilja og getu, oss kemur það ekki við, vér munum verzla jafnt við friðrofana og þá, sem fyrir árás verða. 1 raun og veru ýtir hlutleysisstefnan undir árásir, glæð- ir stríðslogana og stuðlar að útbreiðslu stríðs allt tii heimsstyrjaldar. I hlutleysisstefnunni kemur fram við- leitni og ósk um að verða árásarríkjunum ekki til tafar í myrkraverkum þeirra, til dæmis að meina ekki Japan að fara í stríð við Kína, og enn síður — stríð við Sovét- ríkin, og meina ekki Þýzkalandi að flækja sig í Evrópu- málunum og fara í stríð við Sovétríkin, láta styrjaldar- aðila sökkva dýpra og dýpra í styrjaldarfenið, egna þá frá tjaldabaki til að veikja og skaða hvor annan og koma fram á sviðið óþreyttur, þegar þau eru orðin ör- magna, og skakka leikinn, auðvitað „í nafni friðarins“, en ráða friðarkostum sjálfur. Kostnaðarlítið og sniðugt! Tökum Japan til dæmis. Fyrir árás Japana á Norð- ur-Kína skrifuðu ensk og frönsk borgarablöð sí og æ um veikleika Kínaveldis, að Kínverjar gætu ekkert við- nám veitt og Japan gæti lagt Kína undir sig á tveimur til þremur mánuðum. Svo biðu stjórnmálamenn Evrópu og Ameríku átekta. Og þegar Japanir efldu styrjöldina, var Sjanghaj, hjarta útlenda auðmagnsins í Kína, af- hent þeim; þá Kanton, miðstöð brezku verzlunarinnar í Suður-Kína, þá Ilajnan og þeim leyft að umkringja Hong-Kong. Þetta líkist óneitanlega örvun til árásar- ríkjanna, — látum þau flækja sig sem fastast í styrj- öld, við bíðum og sjáum hvað setur! Eða tökum Þýzkaland til dæmis. Þýzkalandi var af- hent Austurríki, þrátt fyrir skuldbindingar um verndun sjálfstæðis Austurríkis. Súdetahéruðin voru afhent og Tékkóslóvakía skilin eftir varnarlaus, þó að með því væru rofnar allar skuldbindingar og samningar að engu hafðir. Þá var tekið til með bollaleggingar um „veik- leika rússneska hersins“, „rússneski loftherinn væri í 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.