Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 46

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 46
andi fyrir afstöðu flokksforustu Alþýðuflokksins til pólitískra andstæðinga sinna í verkamannastétt. Hann ávarpaði kommúnista eitthvað á þessa leið: „Hvaðan ætlið þið að fá ykkar fylgi til þess að koma að manni? Þið fáið það ekki frá Alþýðuflokknum. Kannske þið ætl- ið að fá það frá Sjálfstæðisflokknum. Ég óska ykkur til hamingju með fylgið, sem þið fáið þaðan, ég öfunda ykkur ekki af því“. Hér kemur það. Á sama tíma og- mjög mikill hluti verkalýðsins í Reykjavík fylgir Sjálf- stæðisflokknum að málum, þá þykir það hreint og beint vansæmandi að draga eitthvað af þessu fylgi frá hon- um yfir til byltingarsinnaðs verklýðsflokks. Gamla hel- vítiskenningin gekk þó út frá því, að enginn væri eilíf- lega glataður, fyrri en sýnt var, að hann hafði ekki tækifæri til að iðrast fyrir dauða sinn. En á verkamenn- ina, sem eitt sinn fylgja Sjálfstæðisflokknum er litið sem gersamlega fyrirdæmda menn, sem engum manni er sæmandi að benda á rétta leið í lífinu. Brynjólfur Bjamason svaraði ræðu Sigurjóns á þann veg, að víst þætti okkur gott að fá atkvæði frá Alþýðuílokknum,. en þó þætti okkur alveg sérstaklega mikið varið í at- kvæði frá Sjálfstæðisflokknum. Stéttarflokkur lítur aldrei á nokkurn mann innan stéttarinnar sem andstæðing, jafnvel þótt hann fylgi andstæðingunum að málum. Hann er einn þeirra, sem verið er að berjast fyrir, einn þeirra, sem í brjósti sér á óskina, sem verið er að bera fram til sigurs, þótt hann skilji það ekki, eða geri sér ekki grein fyrir þeirri ósk. Stéttarflokkur ber einnig fram fyrir þennan mann málalausnir sínar og er reiðubúinn til þess að hlusta á óskir hans, ræða við hann og berjast fyrir þeim, ef þær eru reistar á stéttarlegum hagsmunum,— hann hrindir honum ekki enn lengra frá sér með tortryggni, fyrirlitningu og hefndartilfinningu. Þessir flokkar, sem kalla sig stéttarflokka, en eru það ekki, þeir verða dæmi upp á stéttarflokka í augum f jölda alþýðumanna, sem aldrei hafa gert sér grein fyr- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.