Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 1

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 1
RETTUR XXIV. ÁRG. 1. HEFTI 1939. Bryofólfur Bjarnason: Það er aðeins einn fram- r faraflokkur á Islandfl. Það hefir aldrei komið eins glögglega í ljós eins og á þessu ári, hversu mjög íslenzkt auðvaldsskipulag er komið að fótum fram. Undanfarin ár hefir verið tiltölulegt góðæri á sviði atvinnulífsins. Verð á ýmsum aðalútflutningsvörum landsins hefir verið gott. Sum árin hefir að vísu verið tregur afli á þorskveiðum. En bæði er það, að íslenzk útgerð, sem ekki þolir aflaleysisár, fær ekki staðist og svo ber þess að gæta að ef til vill stendur aflaleysið í nánara sambandi við hnignunina í þjóðfélaginu en marg- ur hyggur. í 18 mánuði mun enginn togari hafa verið tekinn í landhelgi. Menn þekkja nú orðið þá samninga, sem gerðir hafa verið við erlendar þjóðir um þetta efni, og allar þær ráðstafanir, til þess að draga úr landhelg- isgæslunni, sem siglt hafa í kjölfarið. Og þegar land- helgisgæslunni hnignar, þarf ekki að efa að fiskur- inn minnkar. Um langt skeið hefir verið glögg verkaskipting milli borgaraflokkanna. Meðan alþýðusamtökin voru í vexti til sjávar og sveita og íslenzka auðvaldsskipulagið um ýmislegt á framfaraskeiði, var borgarastéttin þess um- komin að uppfylla ýmsar kröfur alþýðunnar um réttar- bætur. — Þessar kröfur voru bornar fram af Alþýðu- flokknum og Framsóknarflokknum, sem öfluðu sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.