Réttur


Réttur - 01.03.1939, Side 1

Réttur - 01.03.1939, Side 1
RETTUR XXIV. ÁRG. 1. HEFTI 1939. Bryofólfur Bjarnason: Það er aðeins einn fram- r faraflokkur á Islandfl. Það hefir aldrei komið eins glögglega í ljós eins og á þessu ári, hversu mjög íslenzkt auðvaldsskipulag er komið að fótum fram. Undanfarin ár hefir verið tiltölulegt góðæri á sviði atvinnulífsins. Verð á ýmsum aðalútflutningsvörum landsins hefir verið gott. Sum árin hefir að vísu verið tregur afli á þorskveiðum. En bæði er það, að íslenzk útgerð, sem ekki þolir aflaleysisár, fær ekki staðist og svo ber þess að gæta að ef til vill stendur aflaleysið í nánara sambandi við hnignunina í þjóðfélaginu en marg- ur hyggur. í 18 mánuði mun enginn togari hafa verið tekinn í landhelgi. Menn þekkja nú orðið þá samninga, sem gerðir hafa verið við erlendar þjóðir um þetta efni, og allar þær ráðstafanir, til þess að draga úr landhelg- isgæslunni, sem siglt hafa í kjölfarið. Og þegar land- helgisgæslunni hnignar, þarf ekki að efa að fiskur- inn minnkar. Um langt skeið hefir verið glögg verkaskipting milli borgaraflokkanna. Meðan alþýðusamtökin voru í vexti til sjávar og sveita og íslenzka auðvaldsskipulagið um ýmislegt á framfaraskeiði, var borgarastéttin þess um- komin að uppfylla ýmsar kröfur alþýðunnar um réttar- bætur. — Þessar kröfur voru bornar fram af Alþýðu- flokknum og Framsóknarflokknum, sem öfluðu sér

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.