Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 21

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 21
öld í Kína á annað ár, sundrar hinum feiknamikla kín- verska markaði og lokar honum nær alveg fyrir vörum annarra landa, — samtímis því að Ítalía og Þýzkaland umskapa atvinnulíf sitt til hernaðarþarfa og hafa eytt til þess hráefnum sínum og gullforða, — samtímis því að öll hin stórveldin búast til stríðs. Af þessu leiðir, að auðvaldsskipulagið hefir miklu takmarkaðra svigrúm til eðlilegrar leiðar út úr yfir- standandi kreppu en þeirri næstu á undan. Loks er núverandi kreppa ekki almenn ltreppa, eins og hin undanfarandi, heldur nær fyrst tökum á fjár- hagslega vel stæðum löndum, er ekki hafa enn umskap- að ^tvinnulíf sitt til hernaðarþarfa. Hvað friðrofaríkin snertir, svo sem Japan, Ítalíu og Þýzkaland, er þegar hafa umskapað atvinnulíf sitt til hernaðarþarfa, hafa þau enn ekki lent í offramleiðslukreppu vegna ákafrar aukningar stríðsiðnaðar, — en að því dregur. Það þýðir að þegar hin atvinnulega sterku, friðsömu lönd fara að losna úr kreppunni, hljóta árásarríkin að lenda í harð- vítugustu kreppu, vegna þess að þau hafa eytt hráefn- um sínum og gullforða í hinn óða stríðsundirbúning. Þetta verður nú þegar augljóst af samanburði á hin- um opinbera gullforða auðvaldslandanna. Opinber gullforði auðvaldslandanna. (í milljónum gamalla gulldollara). Árslok 1936 Árslok 1938 Samtals . . . 12980 14301 Bandaríkin . 6649 8126 England . . . 2029 2396 Frakkland . . 1769 1435 Holland . . . 289 595 Belgía .... 373 318 Sviss 387 407 Þýzkaland. . 16 17 Ítalía 123 124 Japan .... 273 97 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.