Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 69

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 69
Þessar voru skoðanir áhrifablaða og stjórnarmál- gagna stórvelda Evrópu eftir friðinn í Miinchen. Mörgum mönnum er það enn hin mesta ráðgáta, hversu hin auðugu og voldugu vestrænu stórveldi, Eng- land og Frakkland, létu svínbeygjast fyrir hótunum Hitlers. Orsakanna er ekki fyrst og fremst að leita í ó- nógum vígbúnaði þessara þjóða, heldur og í undangeng- inni milliríkjapólitík þeirra og í þröngsýnum stéttarfor- dómum hinna pólitísku valdhafa. Alla stund síðan Japan hóf árás sína á Mandschúríu árið 1931 og fram 'til loka septembermánaðar 1938, hafa hin vestrænu stór- veldi ekki gert neinar tilraunir að marki til þess að hefta hina alþjóðlegu stigamensku ofbeldisríkjanna. Kína var fórnað, Abessinía var svikin um öll loforð og Spánn var ofurseldur svartliðum Mussolinis og vígvél- um Hitlers. Hitler var leyft að þverbrjóta Versalasamn- inginn, setja upp her í Rínarlöndunum, taka Austurríki herskildi — allt saman með þegjandi blessun Englands, fyrst og fremst, og Frakklands. Afleiðingin var Munchen — rökréttur hlekkur í langri keðju. Hin vest- rænu stórveldi hafa goldið mikið afhroð fyrir allar þess- ar aðgerðir. Hagsmunir þeirra hérna í Evrópu og úti í nýlendunum og áhrifasvæðum, hafa beðið hinn mesta hnekki. Stöðu þeirra sem stórvelda hefir verið teflt út í tvísýnu. Og þó hafa þau látið sér nægja að senda ráns- mönnum skrifleg mótmæli í stað þess að tala til þeirra því máli er ribbaldar nútímans, fasismi Ítalíu og Þýzkalands og herveldi Japans, virðast eingöngu skilja. Þessi tilhliðrunarsemi gagnvart yfirganginum er ein- stök í sögu Englands og Frakklands. Hún verður ein- göngu skilin út frá þeim þjóðfélagsöflum, sem marka alla stjórnmálastefnu vestrænu lýðræðisríkjanna. „Þjóð- stjórn“ Chamberlains í Englandi og samsteypustjórn Daladiers í Frakldandi hafa reynzt trúir fulltrúar aftur- haldssömustu og skammsýnustu hluta borgarastéttar- innar, sem hugsar eingöngu um þrengstu klíkuhags- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.