Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 11

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 11
reiðubúin að greiða þennan kostnað þessa innlenda iðn- aðar? Spurningunni um innlendan iðnað er engan veginn fyllilega svarað með þessu. ísland hefir mikil náttúrugæði, og þau eru hvergi not- uð eins og skyldi, en það er einmitt á þeim sviðum, sem íslenzka náttúran leggur fram gæði sín, sem vinna lands- manna er afkastamest. Afköst íslenzku sjómannanna eru t.d. margföld á við það, sem þau eru hjá flestum öðr- um fiskiveiðaþjóðum. En þó verður tiltölulega minna úr þeim miklu afköstum, en búast mætti við. En það staf- ar einkum af því, að afurðirnar eru svo lítt unnar. — Óneitanlega hefir mikið verið gert til betri nýtingar á þeim, en samt engan veginn nóg. Það vantar meiri iðn- að til þess að nýta sjáyarafurðirnar og önnur iðnaðar- hráefni, sem finnast í landinu. Þess vegna á sá iðnað- ur, sem rís hér upp, fyrst og fremst að vera grundvall- aður á náttúruauðlindum landsins — og tengdur öðr- um höfuðatvinnuvegi þjóðarinnar, útgerðinni. Það þarf að byggja fleiri fiskimjölsverksmiður, síldar- og niður- suðuverksmiðjur, og koma upp verksmiðju til þess að herða lýsið. Og margar aðrar framkvæmdir koma til greina .Þetta heimtar, að rannsóknum á nýtingu sjáv- arafurða verði hraðað, og að hvorki verði spöruð fyrir- höfn né fé, til þess að afla afurðum þessa iðnaðar mark- aðar. Þetta er þá önnur tegund af innlendum iðnaði: iðn- aður, sem grundvallaður er á náttúruauðlindum lands- ins og tengdur er höfuðatvinnuvegunum, sem fyrir eru. En á þessum sviðum bíða stórkostleg verkefni. Við þessum iðnaði getur verkalýðurinn sagt já, án þess að hika. Og það er þessi iðnaður, sem fyrst og fremst á að greiða úr atvinnuleysinun. En það koma fleiri tegundir til greina en þessar. Þriðja tegundin af innlenda iðnaðinum er enn þá órædd, en það er sá iðn- aður, sem nauðsynlegt er að flytja inn í landið, til þess 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.