Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 49

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 49
<sr svo frjálslyndir í allri sinni afstöðu til þjóðmálanna, ;að þeir eru fúsir til þess, hvenær sem er, að kynna sér ;sjónarmið okkar, þegar þeim gefast ástæður til, leið- rétta skoðanir sínar á okkar stefnu og endurskoða af- stöðu sína til félagsmálanna og taka á hverjum tíma þann kostinn, er þeim virðist sannastur reynast og í beztu samræmi við þær menningarhugsjónir, er þeir bera í brjósti. Þetta leggur okkur þær skyldur á herð- ar, er við ekki megum bregðast. Við verðum að viður- kenna, að okkur hefir á margan hátt mistekist að ná til þess fólks, sem við eigum þó að hafa skilyrði til að láta skilja okkur, — við höfum haldið okkur of fjarri fólkinu með margt af því þýðingarmesta, sem við höf- um látið frá okkur fara til að kynna fyrir því grund- vallaratriðin í lífsskoðunum okkar. Við höfum þýtt sí- gildar fræðibækur, í stað þess að skrifa sjálfir um þessi efni út frá okkar eigin þjóðlífi og ástandi þess á hverri líðandi stundu. Boðskapur hefir allt of mikið fallið í tvær kvíslar, annars vegar meðferð dægurmál- :anna, hið daglega stjórnmálaþref, þar sem skort hefir á liina fræðilegu yfirsýn, hins vegar strangfræðilegar bókmenntir, þar sem skort hefir lifandi samband við hin daglegu mál, sem fóllcið ber fyrir brjósti. Þegar við tölum í ró og næði við hinn greinda og athugula al- þýðumann, þá finnum við bezt, að þessar tvær kvíslar verða að falla saman, til þess að fólkið geti skilið það >enn betur, að sósíalismrnn er þeirra mál, hagsmuna- lega jafnt og menningarlega, er lausn á þeim viðfangs- efnum, sem það hefir við að stríða, er uppfylling þeirra tðska, sem það elur i brjósti. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.