Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 23
DRAUMUR
UNDIROKAÐRA
STÉTTA
Allt írá }>ví hiö' íorna, frumkoinmúniglíska
sainfélag leyslisl u]>)> sakir mólsetninga þeirra,
er u]>p liöfðu komið innan þess og yfirstéttir
risu u])p úr rústum liins hrunda sameignar-
þjóðfélags, er brátt skópu sér rikisvaldið sem
kúgunartæki gagnvart alþýðunni, liefur hinar
kúguðu vinnandi stéltir og bezlu hugsuði og
skáld þjóðanna dreymt uin að skapa þjóðfé-
lag, ])ar sem allri kúgun og allri fátækt væri
útrýmt, þar sem afnám stéllaandstæðna ska])-
aði grundvöll að bræðralagi mannanna.
Saga stélla])jóðfélagsins var sagan af hverri
uppreisn hinna undirokuðu slélta á fætur ann-
arri, saga voldugra hreyfinga, er bornar voru
uppi af þrá alþýðunnar eftir frelsi og réttlæli,
kröfu hins vinnandi fólks um brauð. Ivaf
þessara |)jóðfélagslegu uppreisnarhreyfinga
voru oft á liðuin draumsýnir umbólamanna
og skálda, oft af trúarlegum toga, um fram-
tíðarþjóðfélag bræðralags og saineignar.
Old eftir öld er sagan lituð blóði hinna und-
irokuðu stélla: þrælanna, bændanna og ann-
arra, er risu upp og háðu sín þrælastríð,
bændastríð og aðrar frelsisstyrjaldir fólksins.
Ætíð tekst yfirstéltunum að lokum í krafti
síns volduga ríkisvalds — fyrst og fremst hers-
ins — að brjóla vinnandi stéttirnar á bak aft-
ur og hefna sín grimmilega á þeim, fyrir að
dirfast að dreyma þann draum, að einnig
vinnandi menn gætu orðið frjálsir menn.
Hver ný kynslóð undirstéltanna vcrður að
þola ])essa sáru reynslu. Al|)ýðan geymir minn-
ingarnar um hetjulega baráltu og hugdjarfa
leiðloga, livorl þeir heita Sparlaeus, Miinzer
eða annað — í hjarla sínu og vonin um sigur
deyr aldrei út, hve ægilegar scm fórnirnar
vcrða.
Hver bylting nýrra yfirslétla — eins og
borgaralcgar byltingar í Englandi og Frakk-
landi á 17. og lö. öld — kveikir að nýju sigur-
vonir alþýðunnar. „The Levellcrs“ og Babeuf
tendra á ný drnuminn um mannfélag jafnað-
arins, — en borgarastéltin getur enn kæft
hann í blóði þeirra.
Loks með tilkomu kapítalismans og inynd-
un og þróun verkalýðsins og samþjöppun hans
við voldugar vélar í vaxandi stórborguin, skap-
ast forsendurnar fyrir því, að lil verði það afl.
er sigrað gæli yfirstétlirnar, svift þær valdi
])eirra og byrjað að reisa sameignarþjóðfélag
bræðralagsins á rústum kúgunarskipulags
liinna fornu drottnenda.
Verkalýðshreyfing iiúlímans rís u|)]). Marx
og Engels smíða lienni vopnin, — og vísind-
in. — til að beita þeim. Ur ]>ýzkri heimspeki,
enskri hagfræði, frönskum draumum um sós-
ialisma er ofin sú kenning, cr gefur fátækum
alþýðumönnum yfirburðina yfir aðal og bur-
geisa samlíðarinnar: marxisminn. hinn vís-
indalegi sósíalismi nútimans.
Með Farisarkommúnunni IÍ57I tekur verka-
lýðsstétl milírnans i fyrsla ski|)ti völdin i einni
af höfuðborgum beinis, — árásarsveit alþýð-
unnar á himna yfirstéttanna, „die Himmel-
stiirmer von Faris,“ skjóla drotlnendum og
kúgurum allra þjóða skelk i bringu. Yfirráð
alþvðunnar slóðu aðeins i þrjá mánuði, en
fordæmið var gefið. Alþýða heimsins fann
aflið, sem i henni bjó — er engin kúgun, ekk-
erl ríkisvald yfirstétta gæli lamað til lengdar.
Og Lenin tekur nú að þróa og móta marx-
ismann og laga hernaðarlist vcrkalýðsins að
aðstæðum í landi sínu og nýjum kringumstæð-
um, cr þróun kapitalismans til imperialismans
skóp. Og Bolshevikkaflokkurinn er skapaður
sem tækið og forustan, er flylur alþýðunni
íyrsta stóra heimssögulega sigurinn hennar.
79