Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 36

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 36
ÞORSTEINN FRA HAMRI HVAÐAN ER HELST KOMMÚNISTA VON HÉR Á LANDI? FYRIR 100ÁRUM STARFAÐI LEYNIFÉLAG í REYKJAVÍK, ER HÉT KVÖLDFÉLAGIÐ. ÞORSTEINN FRÁ HAMRI SEGIR HÉR NOKKUÐ FRÁ STARFSEMI ÞESS „Hi'®ðilegt er það sem á hefur gengið i París. Hefði ég verið |>ar, skyldi ég hafa dýft penna mínum í mannablóðið á götunum og skrifað svo fregnir þessar.“ Pessi orð skrifaði Gísli P>rynjúlfsson í dag- hók sína þegar liann frétti af júníhardögum frönsku hyllíngarinnar I84ÍÍ. Loðvík Filippus hafði verið hrakinn frá völdum í fehrúarupp- reisninni og Frakkland var orðið lýðveldi í hili, en borgarastéttin vildi lítið Jirófla við því sem verið hafði, svo verkamenn undir for- ystu anarkista og sósíalista komu litlu til leið- ar. I>eir voru því barðir niður af mikilli harð- neskju og forvígismenn þeirra fángelsaðir. I*eg- ar Gísli Brynjúlfsson skrifaði framanskráð orð í daghók sína höfðu verkamenn í París nýverið barizl forystuvana af miklum frækn- leik í ])rjá daga við það ofurefli liðs sem Cavi- gnac hermálaráðherra hafði safnað til París- ar; þeir lutu í laigra lialdi um síðir og ekki varð tölu komið á þá sem síðan voru teknir höndum og skotnir eða dæmdir til þrælkunar; en tíu þúsundir lágu á hlóðvellinum í lok átak- anna. I>að sakar ekki að minnast þess að Komm- únistaávarp Marx og Engels kom fyrst á prent í hyrjun þessa sama örlagaríka árs, sem svo skýrl og skyndilega leiddi í Ijós hina raun- verulegu haráttu milli horgaranna og verka- lýðsins og gerði sósíalismann í fyrsla sinn að virkum fylgjunaul hinna síðarnefndu. Alfan nötraði af hyltíngum. Friðrik 7. kom til rikis í Danmörku þetta ár, og þar einkenndist það sem annarsstaðar af uppþotum og róstum. Krafan um afnám einveldisins varð svo hávær að næsta ár var það afnumið, en ríkisþíng leilt i liig ásamt prentfrelsi og trúfrelsi. Sú vakníng og von sem greip um sig meðal Evrópuþjóða um þessar mundir af rótum bylt- ínganna 184f! lét ekki ósnortna vökulustu fu 11 - trúa afskekktrar ag lánghrjáðrar eyþjóðar norður í höfum. Jón Sigurðsson hafði augun 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.