Réttur


Réttur - 01.05.1967, Side 36

Réttur - 01.05.1967, Side 36
ÞORSTEINN FRA HAMRI HVAÐAN ER HELST KOMMÚNISTA VON HÉR Á LANDI? FYRIR 100ÁRUM STARFAÐI LEYNIFÉLAG í REYKJAVÍK, ER HÉT KVÖLDFÉLAGIÐ. ÞORSTEINN FRÁ HAMRI SEGIR HÉR NOKKUÐ FRÁ STARFSEMI ÞESS „Hi'®ðilegt er það sem á hefur gengið i París. Hefði ég verið |>ar, skyldi ég hafa dýft penna mínum í mannablóðið á götunum og skrifað svo fregnir þessar.“ Pessi orð skrifaði Gísli P>rynjúlfsson í dag- hók sína þegar liann frétti af júníhardögum frönsku hyllíngarinnar I84ÍÍ. Loðvík Filippus hafði verið hrakinn frá völdum í fehrúarupp- reisninni og Frakkland var orðið lýðveldi í hili, en borgarastéttin vildi lítið Jirófla við því sem verið hafði, svo verkamenn undir for- ystu anarkista og sósíalista komu litlu til leið- ar. I>eir voru því barðir niður af mikilli harð- neskju og forvígismenn þeirra fángelsaðir. I*eg- ar Gísli Brynjúlfsson skrifaði framanskráð orð í daghók sína höfðu verkamenn í París nýverið barizl forystuvana af miklum frækn- leik í ])rjá daga við það ofurefli liðs sem Cavi- gnac hermálaráðherra hafði safnað til París- ar; þeir lutu í laigra lialdi um síðir og ekki varð tölu komið á þá sem síðan voru teknir höndum og skotnir eða dæmdir til þrælkunar; en tíu þúsundir lágu á hlóðvellinum í lok átak- anna. I>að sakar ekki að minnast þess að Komm- únistaávarp Marx og Engels kom fyrst á prent í hyrjun þessa sama örlagaríka árs, sem svo skýrl og skyndilega leiddi í Ijós hina raun- verulegu haráttu milli horgaranna og verka- lýðsins og gerði sósíalismann í fyrsla sinn að virkum fylgjunaul hinna síðarnefndu. Alfan nötraði af hyltíngum. Friðrik 7. kom til rikis í Danmörku þetta ár, og þar einkenndist það sem annarsstaðar af uppþotum og róstum. Krafan um afnám einveldisins varð svo hávær að næsta ár var það afnumið, en ríkisþíng leilt i liig ásamt prentfrelsi og trúfrelsi. Sú vakníng og von sem greip um sig meðal Evrópuþjóða um þessar mundir af rótum bylt- ínganna 184f! lét ekki ósnortna vökulustu fu 11 - trúa afskekktrar ag lánghrjáðrar eyþjóðar norður í höfum. Jón Sigurðsson hafði augun 92

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.