Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 41

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 41
lángri tölu; svaraði Jón henni í vel völdum orðum. Þó er það fyrst á öðrum fundi það- an frá (dagsetníngu vantar í gerðabók) að hiti færist að marki í umræðurnar. Jón tók þá fyrstur til máls og dró saman mál sitt: „Þegar talað er um stefnu þessara tíma, þá er að tala um andlegt jrelsi og almenn mannréttindi, til hins fyrra heyrir frelsi í vís- indalegum efnum og í trúarefnum, til hins síð- ara kvenfrelsi og sósíalt frelsi (sósíalismus).“ Eiríkur Briem var andmælandi og mælti svo: „Siðast var ekki rætt um stefnu límans eins og hún er, heldur eins og frummælandi óskaði að hún væri. Viðvíkjandi rétti skyn- seminnar, sem talað var um að heyrði til stefnu tímans, þá er langt frá því að hann sé viður- kenndur, jafnvel af hinum merkustu og mennt- uð'ustu þjóðum. Dæmi: Danir leggja aðeins 12000 ríkisdali til vísindalegra starfa, og þykj- ast miklir af, en hvað er slíkt nema krækiber í helvíti? Feuerbach, einn hinn mesti og ágæt- asti vísindamaður veraldarinnar, deyr í sumar er leið í örbirgð og volæði. Stuart Mill segir að i pólitískum rétti etc. hafi heiminum ekki Sigurður Guðmundsson þokað áfrain síðan á dögum Sókratesar. Við- víkjandi kvenfrelsinu þá er það að segja, að það er lítt viðurkennt, enda er það ósatt að kvenfólk sé í nokkrum þrældómi. Enn þá síður einkennir sósíalismus stefnu tímans, því þó hann sé að vísu allmikið úthrciddur, þá er það þó lítill hluti mannkynsins, sem þeirri stefnu fylgir. Jón Olafsson: Andmælandi ranghermir alll mitt mál, og þykist þó ekkert hafa af því heyrt. (Vrövl í nokkurn tíma). Eg er sósíalisti, eman- eipalionisti, rationalisti etc. og þykir æra að því öllu saman. Það er ekki stefna tímans, sem flestir eru á, heldur það, sem allt stefnir að að verða muni. Það er ekki satt að sósíalistar hafi nokkursstaðar dóminerað fyrr en á þess- um tíma, en einmitt nú dóminera þeir. (Vrövl í nokkurn tíma). Kvenfrelsi er ekkert; þær konur hafa ekki fjárráð og mega ekki afla sér fjár. Kvenfólk má ekki hiðja sér karlmanna. Er það ekki guðlaust hvernig farið er með kvenfólkið. Stuart Mill helvítis lýgur að heim- inum liafi ekki þokað fram í pólitískum rétti síðan á dögum Sókratesar; deinókratie hefur Motrhias Jochumsson 1871 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.