Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 68

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 68
World Marxist Review. 2. hefti. Prag 1967. Höfuðefni þessa heftis er, sem liins fyrsta á árinu, byltingin í Af- ríku. Er þar margan fróðleik að finna. 38 lönd í Afríku eru nú orð- in stjórnaríarslega sjálfstæð og búa í þeim 90% allra íbúa þessarar beimsálfu. Og Afríka á mikil auð- æfi. 90% allra demanta beims eru í Afríku, 70% alls gulls, 62% allr- ar platínu, 50% af öllu magnesium og krom, en 32% alls knpars. Afríka framleiðir 66% af öllu kakó heims- ins, 95% allra jarðhneta, 25% af öllu kaffi og bómull. Ibúar Afríku eru 8% mannkynsins, en iðnaðar- framleiðslan aðeins 2% af iðnaðar- framleiðslu auðvaldsheimsins. fðn- aðarfrandeiðsla fullþróaðra iðnað- arlanda er 24 sinnum meiri en Af- ríku á mann. 67% af útflutningi Afríkulanda er hráefni og víða eru auðhringarnir að þurrausa auðlind- ir Afríkubúa með gegndarlausu arð- ráni sínu. Á ráðstefnunni í Kairo, sem fyrr var frá sagt (um 1. hefti) var rætt um aðferðirnar til að afnema arð- ránið og tryggja þróunina til frelsis og farsældar. T. d. var rætt um leið bændabyltingarinnar í ljósi reynsl- unnar í Egyptalandi, þar sem þró- uiiarskeiðin verða tvö: fyrst skeið lýðræðisins, þar sem drottnun stór- jarðeigendanna er brotin á bak aft- ur og hálfgerðu auðvaldsskipulagi útrýmt, síðan skeið sósíalismans, þar sem arðrán auðvaldsins er af- numið og bændurnir skapa sín sam- vinnufélög og samyrkjubú í land- búnaðinuni. Eru liinar merkilegustu greinar tim þessi efni í heftinu. I'á er rétt að vekja sérstaklega atbygli á tveim greinum um barátt- ttna í Suður-Ameríku: Ramon Lopez, einn af forustu- mönnum Kommúnistaflokks Kol- timbiu, ritar mjög góða grein um skæruhernað alþýðunnar í því landi. Er ltann báður af iniklum hetju- skap af bændum, verkamönnum og menntamönnum. Hefur hvað eftir annað komist á vtðfeðma þjóðfylk- ing kommúnista og annarra þjóð- frelsisvina. En miklar fórnir hafa verið færðar. Tímaritið gaf út í fyrra bækling, er nefndist á ensku: „Colombia — an embattled land,“ með mörgum myndttm, m. a. af hryðjuverkum stjórnarhersins og af foringjum og baráttumönnum þjóð- frelsishersins. José Manuel Fortuny, einn af leiðtogum þjóðfrelsissinna í Guate- mala, ritar um baráttuna þar, sem et í senn vopntið barátta og friðsam- ltg. Stjórnmálaástand þar er mjög flókið. Ríkisstjórnin eins og milli steins og sleggju milli hershöfð- ingjavaldsins annars vegar og vakn- ar.di alþýðu, sem réð úrslitum um síðasta forsetakjör, hins vegar. Er þetta, eins og fleiri greinar í þessu liefti, mjög merkilegt og fróðlegt. World Marxist Review. 3. hefti 1967. Prag. Höfuðefni þessa heftis ertt eftir- tektarverðar greinar frá forystu- ntönnum Kommúnistaflokks Banda- ríkjanna um stjórnmálaástandið í þessu „höfuðvígi heimsvaldastefn- ttnnar.“ Þá eru og í heftinu mjög fróðleg- ar greinar ttm frelsisbaráttu alþýð- unnar á Spáni. World Marxist Review. 4. hefti 1 967. Prag. I þesstt hefti tíinarits Kommún- istaflokka og fleiri verkalýðsflokka. eru margar greinar, en heftið ekki helgað sérstöku aðgreindti efni. Fyrsta greinin er tint ltina heims- sögulegu þýðingti apríl-ályktunar Lenins, þar sem hann vorið 1917 setur byltingunni það mark að verða sósíalistísk bylting. Ymsar greinar eru tim rnargs- háttar vandainál sósíalistísku land- anna. Frá auðvaldslöndunum eru ýmsar greinar, m. a.: Jaclc W oddis ritar um brezkti heimsvaldastefnuna og hinn nýja „stíl“ hennar. Kemur þar m. a. fram gagnrýni á stjórn Wilsons. að lianga aftan í ameriska atiðvaldinit í stað þess að taka upp djarfa bar- áttu með og góða samvinnu við þjóðir „þriðja heimsins." Meir Vilner, forinaður Kommún- istaflokks Israels, sem tekið hefur eindregna afstöðu gegn árás Isra- elsstjórnar á Arabalöndin, ritar mjög merkilega og eftirtektarverða grein um „ástandið í ísrael.“ Er Itún skrifuð áður en stríðið hófst. Sá kommúnistaflokkur Israels, sem Vilner veitir forstöðu, hefur eigi aðeins tinnið það þrekvirki að ]>ora að berjast fyrir bræðralagi Gyð- inga og Araba eftir að stríðið milli þeirra hófst, heldur og framkvæmt þessa einingtt með því að sameina Araba og Gyðinga í ísraels-landi innan flokksins. Þá er í þessu liefti viðtal við Sékou Toure, forystmnann bylting- arinnar í Guineu, sem birt er í út- drætti í Rétti. A. Gomez ritar um bvltingarher- inn í Kolumhíu og útlitið fyrir þró- tininni í því landi. Þá eru greinar ttm ýms vandamál, svo sem ábyrgð menntamanna í auðvaldsþjóðfélögum o. fl. o. fl. 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.