Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 63

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 63
Bólivíu í sl. maímánuSi, varð Jean Daniel, aðalritstjóra franska vikublaðsins Le !\ouvel Observateur, tilefni til þeirra hugleiðinga sem l'ér fara á eftir. Samkvæml fréttinni var Dé- l)ray þá talinn af, en síðan hefur vitnazt að hann situr í fangelsi. Hann fór til Rólivíu sem l'laðamaður fyrir mexikanskt tímarit, í fylgd nieð tveim slarfshræðrum, brezkum og argen- hskum. Þegar hann var handtekinn var hann horgaraklæddur og óvopnaður (mun enda aldrei hafa meðhöndlað riffil á ævi sinni!), en Ovando hershöfðingi, sem stýrir gagnbylt- lngarherjunum í Camirihéraði, hyggst stefna honum fyrir herrétt og fá hann dæmdan ann- aðhvort af lífi eða í þunga fangelsisvist á þeim htrsendum að hann hafi verið pólitískur ráð- Sjaf'i skæruliðanna. Þurfi ekki frekar vitnanna v>ð, þar sem hann hafi komið frá Kúbu og auk l)ess skrifað einskonar handbók í byltingar- fræðum sem er sérstaklega miðuð við suður- an>erískar aðstæður! Með réttarhöldunum Segn hinum unga franska heimspekingi hyggst hershöfðingjaklíkan í Bólivíu renna frekari stoðum undir þá kenningu að Kúha og Castro séu „útflytjendur byltingai'innar“ til megin- landsins, og því beri ríkjum jiess að samein- ast, ásamt Bandaríkjunum, um að vega að íótutn meinsins. AÐ BREYTA MANNINUM Skyndilegt hvarf rússneska geimfarans Vladimir Komarov, 37. mannsins sent freist- ar að sigrast á víðáttum rúmsins, dauði sem viðheldur goðsögninnli um Prómoþeus og skoða má sem refsingu guðanna fyrir metorða- girnd manna sem hættir til að gleyma sinni eigin reikistjörnu; stjórnlagarof í Grikklandi í afrískum stíl sem er einskonar áminning um að vanþróuð Miðjarðarlönd gela hvenær sem er orðið valdagírugum hershöfðingjum að 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.