Réttur


Réttur - 01.05.1967, Síða 63

Réttur - 01.05.1967, Síða 63
Bólivíu í sl. maímánuSi, varð Jean Daniel, aðalritstjóra franska vikublaðsins Le !\ouvel Observateur, tilefni til þeirra hugleiðinga sem l'ér fara á eftir. Samkvæml fréttinni var Dé- l)ray þá talinn af, en síðan hefur vitnazt að hann situr í fangelsi. Hann fór til Rólivíu sem l'laðamaður fyrir mexikanskt tímarit, í fylgd nieð tveim slarfshræðrum, brezkum og argen- hskum. Þegar hann var handtekinn var hann horgaraklæddur og óvopnaður (mun enda aldrei hafa meðhöndlað riffil á ævi sinni!), en Ovando hershöfðingi, sem stýrir gagnbylt- lngarherjunum í Camirihéraði, hyggst stefna honum fyrir herrétt og fá hann dæmdan ann- aðhvort af lífi eða í þunga fangelsisvist á þeim htrsendum að hann hafi verið pólitískur ráð- Sjaf'i skæruliðanna. Þurfi ekki frekar vitnanna v>ð, þar sem hann hafi komið frá Kúbu og auk l)ess skrifað einskonar handbók í byltingar- fræðum sem er sérstaklega miðuð við suður- an>erískar aðstæður! Með réttarhöldunum Segn hinum unga franska heimspekingi hyggst hershöfðingjaklíkan í Bólivíu renna frekari stoðum undir þá kenningu að Kúha og Castro séu „útflytjendur byltingai'innar“ til megin- landsins, og því beri ríkjum jiess að samein- ast, ásamt Bandaríkjunum, um að vega að íótutn meinsins. AÐ BREYTA MANNINUM Skyndilegt hvarf rússneska geimfarans Vladimir Komarov, 37. mannsins sent freist- ar að sigrast á víðáttum rúmsins, dauði sem viðheldur goðsögninnli um Prómoþeus og skoða má sem refsingu guðanna fyrir metorða- girnd manna sem hættir til að gleyma sinni eigin reikistjörnu; stjórnlagarof í Grikklandi í afrískum stíl sem er einskonar áminning um að vanþróuð Miðjarðarlönd gela hvenær sem er orðið valdagírugum hershöfðingjum að 119

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.