Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 65

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 65
(lraga út frá lífsferli Régis Debray þessa sann- reVnd sem er jafn augljós og hún er yfirþyrm- andi: að manninum er ívafinn sá draumur að ^reyta manninum. í bók sinni hefur Régis Uabray eftir Castró ummæli sem eru í senn kristin og marxísk að inntaki: um byltingar- eðli Jieirrar baráttu sem ýmsir aðrir en komm- Unistar hafa gengizt fyrir; um hina algjöru, íortakslausu og allt að því helgu nauðsyn sem býður að gróða- og sainkeppnishugmyndin '’erði upprætt úr huga mannsins. I athyglisverðri grein hefur vinur minn Francois Furet lýst með ágætum hugmynda- ferli franskra menntamanna frá frelsisbarátt- unni í síðasta stríði — hvernig þeir Jnóuðust fyrst til kommúnisma og hafa siðan, eftir að ognastjórn Stalínstímans varð lýðum ljós, leit- að færis á Kúbu, í Alsír og Kína til að grund- valla Jjrár sínar og sneiða hjá endurbóta- stefnunni. Að lians dómi er strúktúralisminn síðasta athvarf þeirra á margbreytilegum hug- uiyndaferli. Þessi lýsing er aðeins sögulega •ett. Hún gildir hvorki um menn eins og Régis Debray né um „Che“ Guevara. Ég minn'ist enn l^eirra orða sem hann mælti við mig í Havana, oteð trúarlegri harðneskju í röddinni: „Ef ®tlunin er ekki að breyta manninum, þá hef eg engan áhuga á byltingunni.“ Og hann bætti v'ð með nokkrum fyrirlitningartón að ef stefnumarkið væri ekki annað en bæta lífskjör- 111 i efnalegum skilningi, Jjá væri skynsamlegur nýkapitalismi eða borgaraleg endurbótastefna ef til vill árangursvænlegri, þegar allt kæmi til ads, en trúlaus sósíalismi. Um þetta stendur ugglaust deila aldarinnar. Annars vegar eru Jjeir sem telja að hægt sé að breyta manninum og á hinu leitinu þeir sem tiúa Jjví ekki eða hafa misst trúna á það. Hvorir tveggja heyja með sér trúarstríð, strið upp á líf og dauða; milli þeirra liggur óbrúanlegt djúp. Allt það sem til tíðinda má teIja í heiminum ský rist út frá þessari deilu. Jean Daniel. HERNAÐARAÐSTOÐ Á síðustu mánuðum hafa Sovétríkin, ásamt öðruin sósíalískum ríkjum, stóraukið hernað- ar- og efnahagsaðstoð sína við N.-Vietnam. 16. apríl s. 1. tókust samningar með Kína og Sovétríkjunum, sem ruddu úr vegi hindrun- um sein áður höfðu torveldað flutning sovézkra vopna og birgða gegnum kínverskt landsvæði til N.-Víetnam. Nú er Jjað bundið sanmingum að hverju nýju skrefi Bandaríkja- nianna í stigmögnun stríðsins verði svarað með aukinni aðstoð Sovétríkjanna. Sú spurning vaknar hvort sá beini sam- sláttur stórveldarisanna tveggja sem af þessu lilýzt, magni ekki hættuna á heimssyrjöld. Maurice Duverger, prófessor í stjórnlaga- fræði við Sorbonne, lítur Jjannig á málið: „Eins og sakir standa er heiinsfriðnum senni- lega mest hætta búin af yfirdrottnunarstöðu Bandaríkjanna og trúnni á almælti sem af henni leiðir.“ „Því áþreifanlegar sem Bandaríkjamenn verða varir við taktnörk máttar síns, því síður munu þeir fara yfir þau. í þeim skilningi dregur harðnandi afstaða Sovétríkjanna úr hættunni á útbreiðslu stríðsins. Þess er að vænta að afstaða þeirra haldi áfram að harðna og skýrast. Því hærra sem Moskva talar og því betur sem hún sannar á borði að alvara fylgir orðum hennar, því fremur muiiu ráðamenn í Washington hneigjast til skynsamlegrar hegð- unar.“ VERKFALL Í maímánuði s. 1. gerðust tíðindi í félags- og stjórnmálasögu Frakka sem leita verður tuttugu ár aftur í tímann til að finna hlið- stæðu við: öll verkalýðssamböndin beittu sér fyiár pólitísku allsherjarverkfalli gegn þeirri ákvörðun de Gaulle að stjórna ákveðnum málaflokkum með beinum tilskipunum, að 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.