Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 25

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 25
V. I. Lcnin þróun, að ónuinið Rússavekli hefði opnasl fyrir auðvaldsþróun, en myndun sósíalistisks þjóðfélags frestast jafnvel um áratugi, og öll saga 20. aldar orðið önnur en varð, — þá komumst við að raun um, hve óumræðilega mikið alþýða lieims á brautryðjendunum að þakka, sem sigruðu 6. og 7. nóvember 1917, og foringja þeirra, Lenin. J. Stalin segir í grein sinni „Oklóberbyll- ingin“ í Pravda nr. 241, 6. nóvember 1918, m. a. þetta um pólitíska og hernaðarlega for- ystu uppreisnarinnar: „Frumkvöðull uppreisn- arinnar var frá upphafi lil enda miðstjórn flokksins undir forystu félaga Lenins. Starfið að raunhæfri skipulagningu uppreisnarinnar var framkvæmt undir beinni forystu forset- ans fyrir ráðinu (sovjetinu) í Petrograd, fé- laga Trotsky. Við gelum sagt með vissu, að það, hve skjótt setuliðið gekk i lið með sovjet- inu og hin djarfa framkvæmd á verkefni hern- aðarlegu byltingarnefndarinnar, eigi flokkur- inn i aðalatriðum og framar öllum félaga Trolski að þakka.“ Það var alþýðan sjálf, fátækir verkamenn, lötrum klæddir bændur, stríðsþreyltir en hug- rakkir hermenn, sem unnu kraftaverkið mikla, gerðu uppreisnina 6. nóvember sigursæla. Hin- ir sundurleitustu einstaklingar voru sameinað- ir undir leiðsögn mikils foringja. Olík urðu örlög þeirra margra síðar, er þarna samein- uðust um að leggja hönd á plóginn á úrslita- stund, en þakkir ber þeim öllum, hinum nafn- lausa fjölda og hinum nafngreindu braut- ryðjendum, fyrir það stórvirki sögunnar, er þeir þá unnu. BYLTINGIN OG RÍKISVALDIÐ Alþýðan hafði náð ríkisvaldinu i sínar hendur í víðlendasta ríki heims með ótæm- andi auðsuppspretlum, en frumstætt og van- 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.