Réttur


Réttur - 01.05.1967, Side 25

Réttur - 01.05.1967, Side 25
V. I. Lcnin þróun, að ónuinið Rússavekli hefði opnasl fyrir auðvaldsþróun, en myndun sósíalistisks þjóðfélags frestast jafnvel um áratugi, og öll saga 20. aldar orðið önnur en varð, — þá komumst við að raun um, hve óumræðilega mikið alþýða lieims á brautryðjendunum að þakka, sem sigruðu 6. og 7. nóvember 1917, og foringja þeirra, Lenin. J. Stalin segir í grein sinni „Oklóberbyll- ingin“ í Pravda nr. 241, 6. nóvember 1918, m. a. þetta um pólitíska og hernaðarlega for- ystu uppreisnarinnar: „Frumkvöðull uppreisn- arinnar var frá upphafi lil enda miðstjórn flokksins undir forystu félaga Lenins. Starfið að raunhæfri skipulagningu uppreisnarinnar var framkvæmt undir beinni forystu forset- ans fyrir ráðinu (sovjetinu) í Petrograd, fé- laga Trotsky. Við gelum sagt með vissu, að það, hve skjótt setuliðið gekk i lið með sovjet- inu og hin djarfa framkvæmd á verkefni hern- aðarlegu byltingarnefndarinnar, eigi flokkur- inn i aðalatriðum og framar öllum félaga Trolski að þakka.“ Það var alþýðan sjálf, fátækir verkamenn, lötrum klæddir bændur, stríðsþreyltir en hug- rakkir hermenn, sem unnu kraftaverkið mikla, gerðu uppreisnina 6. nóvember sigursæla. Hin- ir sundurleitustu einstaklingar voru sameinað- ir undir leiðsögn mikils foringja. Olík urðu örlög þeirra margra síðar, er þarna samein- uðust um að leggja hönd á plóginn á úrslita- stund, en þakkir ber þeim öllum, hinum nafn- lausa fjölda og hinum nafngreindu braut- ryðjendum, fyrir það stórvirki sögunnar, er þeir þá unnu. BYLTINGIN OG RÍKISVALDIÐ Alþýðan hafði náð ríkisvaldinu i sínar hendur í víðlendasta ríki heims með ótæm- andi auðsuppspretlum, en frumstætt og van- 81

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.