Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 14

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 14
Sultur. og 9% barna á aldrinum 12—17 ára. E1 við berum þetta saman við börn á Vest- urlöndum þá munu svo gott sem 100% barna á aldrinum ö—l 1 ára ganga í skóla og 79% barna á aldrinum 12—17 ára. Vinna barna, Einn ljótasti bletturinn á mannkyninu í dag er erfiðisvinna barna. Alþjóða- vinnumálastofnunin er sú stofnun SÞ sem hvað ötulast hefur barist gegn mis- notkun á börnum í vinnu. Það er ljóst að þessi misnotkun sem sums staðar er hreinlega þrælahald, verður ekki afnum- ið á einum degi enda vandamálið meira og' flóknara en svo. Fjölcli þeirra barna sem vinna erfiðisvinnu allt frd 7 dra aldri eða jafnvel yngri, er ekki nákvœm- itr, en samkvœmt því sem Francis Blanc- hard, forseti Alþjóðavinnumdlastofnun- arinnar sagði nýlega, er fjöldinn eliki undir 52 miljónum. Elest eru þessi börn við vinnu í landbúnaði og hæst er hlut- fallið í fátækustu þróunarlöndunum eða um 40 börn al hverjum 1000 íbúum. Það skal þó tekið fram, að á þessu ári hafa mörg þróunarlandanna gefið loforð um að banna með lögum að börn undir 14 ára verði látin vinna ýmsa þá erfiðis- vinnu, sem Jrau eru nú látin vinna. Hvort þessi loforð verða haldin er svo önnur saga, miðað við það ástand, sem nú ríkir í þróunarlöndunum er lítil ástæða til bjartsýni. Með öðrum orðum það litur út. fyrir að heimurinn sé að taþa stríð- inu um betri framtið fyrir þessi börn. I þessti tilfelli er þvi sérstakt barnattr lítils virði ef ekkert jákvœtt fylgir, sem tryggir stórum hluta mannkynsins mann- sæmandi lífsskilyrði. 94 Björn Þorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.