Réttur


Réttur - 01.04.1979, Qupperneq 14

Réttur - 01.04.1979, Qupperneq 14
Sultur. og 9% barna á aldrinum 12—17 ára. E1 við berum þetta saman við börn á Vest- urlöndum þá munu svo gott sem 100% barna á aldrinum ö—l 1 ára ganga í skóla og 79% barna á aldrinum 12—17 ára. Vinna barna, Einn ljótasti bletturinn á mannkyninu í dag er erfiðisvinna barna. Alþjóða- vinnumálastofnunin er sú stofnun SÞ sem hvað ötulast hefur barist gegn mis- notkun á börnum í vinnu. Það er ljóst að þessi misnotkun sem sums staðar er hreinlega þrælahald, verður ekki afnum- ið á einum degi enda vandamálið meira og' flóknara en svo. Fjölcli þeirra barna sem vinna erfiðisvinnu allt frd 7 dra aldri eða jafnvel yngri, er ekki nákvœm- itr, en samkvœmt því sem Francis Blanc- hard, forseti Alþjóðavinnumdlastofnun- arinnar sagði nýlega, er fjöldinn eliki undir 52 miljónum. Elest eru þessi börn við vinnu í landbúnaði og hæst er hlut- fallið í fátækustu þróunarlöndunum eða um 40 börn al hverjum 1000 íbúum. Það skal þó tekið fram, að á þessu ári hafa mörg þróunarlandanna gefið loforð um að banna með lögum að börn undir 14 ára verði látin vinna ýmsa þá erfiðis- vinnu, sem Jrau eru nú látin vinna. Hvort þessi loforð verða haldin er svo önnur saga, miðað við það ástand, sem nú ríkir í þróunarlöndunum er lítil ástæða til bjartsýni. Með öðrum orðum það litur út. fyrir að heimurinn sé að taþa stríð- inu um betri framtið fyrir þessi börn. I þessti tilfelli er þvi sérstakt barnattr lítils virði ef ekkert jákvœtt fylgir, sem tryggir stórum hluta mannkynsins mann- sæmandi lífsskilyrði. 94 Björn Þorsteinsson.

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.