Réttur


Réttur - 01.01.1987, Qupperneq 1

Réttur - 01.01.1987, Qupperneq 1
SVAVAR GESTSSON FORMAÐUR ALÞÝÐUBANDA- LAGSINS SKRIFAR FORYSTUGREIN RÉTTAR: lettnr 70. árgangur 1987 — 1. hefti Um hvað er kosið? Gleðilegt sumar! Það er kosið um stefnu Alþýðu- bandalagsins eða stefnu Siálf- stæðisflokksins. 390228 ÍSl .1N0S MIÐJUMOÐIÐ BREYTIR ÞAR ENGU UM STEFNA ALÞÝÐUBANDALAGSINS ER: GÓÐÆRIÐ TIL FÓLKSINS: 1. Með hærra kaupi — sem næst með betri vígstöðu verkalýðshreyfingar- innar ef Alþýðubandalagið er sterkt. 2. Með aukinni félagslegri þjónustu, sem næst með því að leggja skatta á fyrirtækin og bankana — en ríkisstjórnin hefur lækkað skatta þessara aðila um 2000 millj. kr. 3. Með nýrri sókn í atvinnulífinu til að tryggja þau lífskjör sem við þurfum að hafa á íslandi — svo ísland verði fyrirmynd annarra þjóða um jafn- rétti og lýðræði.

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.