Réttur


Réttur - 01.01.1987, Side 16

Réttur - 01.01.1987, Side 16
JAVIER HERAUD: Eg hlæ aldrei Ég hlæ aldrei að dauðanum. Það vill bara þannig til, svo einfalt er það, að ég er ekki hrœddur við að deyja innan um fugla og tré. (Javier Heraud fœddist í bœnurn Miraflores í Perú 19. janúar 1942. Hann hlaut kaþólskt upp- eldi, var námsmaður góður og þótti efnilegt skáld. Árið 1961 lagðist hann t ferðalög, fór á Heimsmót œskunnar í Moskvu og ferðaðist um Asíu og Evrópu. 1963 gekk hann til liðs við Pjóð- lega frelsisherinn í Perú og gerðist skœruliði eins- og svo margir ungir hugsjónamenn í rómönsku Ameríku. Hann féll fyrir vopnaðri lögreglusveit á þeim stað sem heitir Puerto Maldonado 15. mat' 1963, aðeins 21 árs að aldri. Á stuttri œvi tókst honum að gefa út tvœr Ijóðabœkur og sú þriðja kom út að honum látnum 1963. Síðan hafa kom- ið út nokkrar lieildarútgáfur af Ijóðum hans og þau hafa verið þýdd á allmörg tungumál). Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. 16

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.