Réttur


Réttur - 01.08.1988, Side 17

Réttur - 01.08.1988, Side 17
Af vettvangi baráttunnar Umræða um atburðina 30. mars 1949 Ragnar Stcfansson á Útvarpi Rót sá um þennan þátt ásamt hjálparfólki við upplestur Ijóða og annars efnis 26. mars s.l. Viðmælendur eru þeir Jón Múli Árnason, Olafur Jensson og Stefán Ögmundsson, sem allir hlutu fangelsisdóma og sviptingu kosningaréttar og kjörgengis. Auk þeirra flytur Árni Björnsson formálsorð og Jón Böðvarsson segir frá urinn er dálítið styttur. Ragnar: 30. mars er baráttudagur her- náms- og herstöðvaandstæðinga fyrr og síðar, eða allt frá 1949. Þá urðu þeir dap- urlegu atburðir að ísland gekk í NATÓ. Og það eru þeir sem við ætlum fyrst og fremst að lýsa hér. Samstarfsfólk mitt er auk ofangreindra: Dýrleif Bjarnadóttir, Jón Helgi Þórarinsson og Viðar Eggerts- son. Formálsorð Árna Björnssonar: „I byrjun október árið 1945, aðeins 5 mánuðum eftir lok heimsstyrjaldarinnar, bárust ríkisstjórn Islands tilmæli frá Bandaríkjunum um 3 herstöðvar til 99 ára; á Reykjanesi, í Fossvogi og Hval- firði. Það er óhætt að segja að flestir hafi þá orðið hvumsa við. Hvað í ósköpunum ætluðust Bandaríkjamenn eiginlega fyrir? Það er hinsvegar auðvelt að skilja þetta núna úr 40 ára fjarlægð. Vopnaiðnaður- inn í Bandaríkjunum hafði að sjálfsögðu margfaldast á sjálfum stríðsárunum. En þau hergögn voru ckki þar með ókeypis, ríkissjóður Bandaríkjanna, þ.e.a.s. banda- rískir skattgreiðendur urðu auðvitað að kaupa vopnin af verksmiðjunum og eig- endur þeirra fengu l'ullt verð fyrir. Þannig þátttöku sinni í þessum atburöum. Þátt- myndaðist á 5 stríðsárum risavaxnasti iðnaður í gjörvöllum heimi, hervæðingar- iðnaðurinn, sem í dag gleypir milljón dollara á mínútu hverri af tekjum mann- kynsins. Þegar stríðinu lauk hefði að öllu eðli- legu átt að skrúfa fyrir þessi óhemjulegu Arni lljiirnsson 113

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.