Fréttablaðið - 01.04.2009, Side 1

Fréttablaðið - 01.04.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MIÐVIKUDAGUR 1. apríl 2009 — 79. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Áslaug Arnoldsdóttir hjúkrunar-fræðingur er einn reyndasti sendi-fulltrúi Rauða krossins á Íslandi og hefur starfað með hléum á átaka-svæðum frá árinu 1996. Síðastliðið haust var hún kölluð til Pakistans þar sem hún dvaldi í tvo mánuði. „Í lok ágúst voru gerðar árásir á ættflokkahéruð í Pakistan, rétt við landamæri Suður-Afganistans, en þar hafa talibanar hreiðrað umsig. Við það urðu 250 þ fólkið var ekki á leiðinni heim í bráð enda hefur ástandið á svæðinu versnað til muna síðan í haust.“Áslaug var eina konan í teyminu. Hún þurfti að vera í hefðbundnum fatnaði, var ekki heilsað með handa-bandi og var ýtt til hliðar í samræð-um. Ég var alveg gapandi yfir þess-ari framkomu en svo áttaði ég mig á því að konur voru hve i áog k verkefni mínu lauk þurfti ég hins vegar að fara til minna yfirmanna og tjá þeim að það yrði að vera karl-maður sem myndi leysa mig af. Þetta þótti mér mjög þungbært en ég komst að raun um að ég komst ekki nema ákveðið langt í samn-ingaviðræðum þar sem égkona “ Sinnti hjálparstarfi í Pakistan í skugga átaka Áslaug Arnoldsdóttir hefur starfað fyrir Rauða krossinn um margra ára skeið og er hjálparstarf órjúfan- legur hluti af lífi hennar. Síðastliðið haust lá leið hennar til Pakistan þar sem hún aðstoðaði flóttamenn. Áslaug lítur til með særðum eftir sjálfsmorðssprengjuárás í norðvesturhluta Pakistan. MYND/ÚR EINKASAFNI ITALIUFERDIR.COM er heimasíða þar sem finna má skemmtilegar hjóla- og gönguferðir um Ítalíu. Átta daga útivistar- og ævintýraferð er meðal þess sem er í boði í sumar. s g Mjódd Næsta námskeiðhefst 3. apríl n.k. Kerlingarfjöll um páskanaSjá nánar á www.utivist.is ÁSLAUG ARNOLDSDÓTTIR Við hjálparstörf í tvo mánuði í Pakistan • á ferðinni • fermingar • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Meiri þægindi og aukið geymsluþol Nú er MS rjóminn í ½ l umbúðum með tappa. 12 daga geymslu-þol H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 – 0 4 8 7 Dr. Spock í útvarp Semur páskaleik- rit fyrir Rás 2. FÓLK 38 FÓLK Hópsena fyrir bandarísku kvikmyndina Iron Man 2 verður tekin upp á Svínafellsjökli eftir páska. Fimmtíu manna tökulið er væntanlegt til landsins ásamt leikstjóra myndarinnar, Jon Favreau. Áheyrnarprufur verða haldnar í spilasal Nexus á Hverfisgötu klukkan tólf í dag en það er Reykjavik Casting sem sér um þær. Gísli Einarsson, eigandi Nexus, sagðist spenntur yfir þessu öllu saman. -fgg/sjá síðu 28 Hópsena fyrir Iron Man 2: Áheyrnarprufur í Nexus í dag TÓMAS TÓMASSON: Verður sextugur á laugardaginn Sönnun þess að hamborgar eru ekki fitandi FÓLK 38 Æfir menntskælingar Menntamálaráðherra telur rétt að Söngkeppni framhaldsskól- anna sé tekin upp og sýnd í Sjónvarpinu. FÓLK 38 Auknar vinsældir Tímaritið Húsfreyjan hefur komið út í 60 ár. TÍMAMÓT 20 2 1 6 10 8 HLÝINDI SYÐRA Í dag verða NA 10-18 m/s norðvestan til, hvassast á Vestfjörðum. Annars mun hægari. Rigning og síðar skúrir sunnan- og austanlands en yfirleitt slydda á láglendi nyrðra. Hiti 1-12 stig. VEÐUR 4 SMIÐURINN SVITNAR Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari og trésmiður, var ekki með hamarinn á lofti í Glasgow í gær en svitnaði engu að síður á blaðamannafundi á Hampden Park. Eiður Smári og Hermann Hreiðarsson létu sér fátt um finnast enda öllu vanir. Ísland mætir Skotum ytra í kvöld í einum mikilvægasta leik liðsins í áraraðir. MYND/KENNY RAMSAY Grindavík í úrslit Grindavík mætir KR í úrslitum Iceland Express-deildar karla. Grindavík sigraði Snæfell í Hólminum í gær. ÍÞRÓTTIR 32 Ólafur Jóhannesson: Það lið sem tapar er úr leik FÓTBOLTI Það er mikið undir á Hampden Park í Glasgow í kvöld þegar Skotar taka á móti Íslend- ingum í undankeppni HM 2010. Bæði lið eiga í harðri baráttu um annað sæti riðilsins sem gefur umspilsleiki um laust sæti á HM. Ísland er í öðru sæti sem stendur en mjótt er á mununum. „Ég held að það lið sem tapar þessum leik sé úr leik í barátt- unni um annað sætið. Jafntefli mun gagnast báðum liðum lítið,“ sagði Ólafur Jóhannesson lands- liðsþjálfari á blaðamannafundi á Hampden Park í gærkvöldi. „Við settum smá pressu á okkur með því að gefa það út að við ætluðum að vinna þennan leik. En ég tel að allar forsendur séu til staðar til þess að það geti gengið upp. Ég trúi á sigur og leikmennirnir eru á sama máli,“ sagði Ólafur. Leikurinn hefst klukkan 19.00 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. - esá / nánar á síðu 32 VIÐSKIPTI Bankaráðsmenn Lands- bankans og félög þeim tengd fengu um 40 milljarða króna lán frá bankanum á fyrstu sex mán- uðum síðasta árs. Á sama tíma nam eigið fé bankans 198 millj- örðum króna. Ári fyrr skulduðu bankaráðs- menn Landsbankans 9,9 milljarða. Heildarlánveitingar til bankaráðs- ins og tengdra félaga námu því tæpum 50 milljörðum í júnílok á síðasta ári. Um þremur mánuðum síðar bættust 33 milljarðar króna á núvirði við vegna ábyrgða á XL Leisure Group. Skuldir banka- ráðsmanna hjá Kaupþingi námu 36,8 milljörðum króna en Glitnis 33,7 milljörðum. Ekki liggur fyrir hvaða banka- ráðsmenn og félög fengu lánin. Þó er skýrt tekið fram í uppgjörum Landsbankans að kjölfestufjárfest- irinn Samson eignarhalds félag, sem bankaráðsformaðurinn Björgólfur Guðmundsson og sonur hans Björg- ólfur Thor Björgólfsson stýrðu, hafi ekki verið veitt lánafyrirgreiðsla. Hins vegar er ekkert sagt um lán- veitingar til annarra félaga sem skráð eru á þá feðga. Kröfur á bankaráðsmenn gömlu bankanna þriggja og félög sem þeim eru tengd liggja bæði í búum gömlu bankanna og þeim nýju. Skiptingin fer eftir því hvort félögin sem lánin fengu séu skráð hér eða erlendis. Árni Tómasson, formaður skila- nefndar Glitnis, segir kröfurnar virkar og sé unnið að því hörðum höndum að innheimta þær. Óvíst sé þó um heimtur enda lítið í búi margra félaganna sem um sé að ræða. „Það sama gildir um banka- ráðsmennina og aðra. Kröfur þeirra verða innheimtar,“ segir hann og bendir á að margar leiðir séu í skoð- un til innheimtu krafnanna. .„Við verðum að meta í hverju tilviki hvað við erum tilbúin til að ganga langt,“ segir hann. - jab / Sjá Markaðinn Bankaráðsmenn jusu stórfé úr bönkunum Bankaráðsmenn viðskiptabankanna þriggja og félög þeim tengd skulduðu bönkunum 150 milljarða þegar bankarnir féllu. Óvíst er með heimtur krafna. EIGANDI NEXUS Gísli Einarsson sagðist mjög spenntur yfir þessu öllu saman. ALÞINGI Sjálfstæðismenn hótuðu að koma í veg fyrir að frumvarp um breytingar á gjaldeyrishöftum fengi afgreiðslu á Alþingi í gær ef frumvarp um breytingar á stjórnar- skrá yrði afgreitt úr nefnd í gær- kvöldi, eins og til stóð. Minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna átti ekki annan kost en að fresta afgreiðslu stjórnar- skrárfrumvarpsins eftir um 90 mínútna þref, samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins. Eftir að samkomulag náðist um að taka breytingar á gjaldeyris- höftum á dagskrá var talið víst að málið yrði samþykkt, en umræður stóðu enn á Alþingi þegar Frétta- blaðið fór í prentun í gær. „Það er ljóst að það hefur myndast tvöfaldur markaður með gjaldeyri, það er ekkert sem er æskilegt, þvert á móti,“ segir Friðrik J. Arn- grímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Hann segir útgerðarmenn leggja áherslu á jafnræði. Friðrik segir að það hafi komið á óvart að ekki hafi verið tekið fyrir vöruskipti þegar gjaldeyrishöftin voru upphaflega sett. Útvegsmenn sem stundað hafi þess konar við- skipti hafi að mati LÍÚ ekki brotið lög. - bj, kóp / sjá síðu 2 Þingmenn Sjálfstæðisflokks hótuðu að tefja frumvarp um gjaldeyrishöft: Stjórnarskrárfrumvarp fast í nefnd

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.