Morgunblaðið - 15.01.2006, Page 9

Morgunblaðið - 15.01.2006, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 2006 9 FRÉTTIR H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Nr. 1 í Ameríku APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa - Gulli betri Acidophilus FRÁ Fyrir meltingu og maga Sterkur acidophilus Afmælisþakkir Við hjónin viljum þakka af alhug börnum okkar, tengdabörnum, barnabörnum, barnabarnabörn- um og öðrum ættingjum og vinum hlýhug og rausnarskap í tilefni af 60 ára brúðkaupsafmæli okkar annan í jólum síðastliðinn. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, Hreiðar Jónsson. fraedsla@leikhusid.is sími: 585 1267 www.leikhusid.is Skólinn varðar okkur öll Kynningarfundur Starfsáætlun leik- og grunnskóla 2006 verður kynnt og rædd miðvikudaginn 18. janúar kl. 20:00 Fríkirkjuvegi 1 (Miðbæjarskólanum) Stefán Jón Hafstein formaður menntaráðs og Gerður G. Óskarsdóttir sviðsstjóri Menntasviðs gera grein fyrir stefnumiðum í skólastarfi borgarinnar. Allir velkomnir Menntasvið hefur yfirumsjón með faglegu starfi og rekstri 38 grunnskóla og 78 leikskóla. Þar vinna hátt á fimmta þúsund manns að því að mennta 21.000 börn og unglinga. Sjá drög að starfsáætlun 2006 á www.menntasvid.is Erindið hefst kl. 3 e.h. og verður haldið í fundarsal LbhÍ (áður Rala) á Keldnaholti, 3. hæð. Mánudaginn 16. janúar flytur Sigurður H. Magnússon, gróðurvistfræðingur erindið: Uppgræðsla og framvinda gróðurs á Hrunamannaafrétti. Allir velkomnir Fræðsluerindi Landbúnaðar- háskóla Íslands á Keldnaholti GUÐRÍÐUR Arnardóttir hef- ur tilkynnt þátt- töku sína í próf- kjöri Samfylkingar- innar í Kópavogi sem fer fram þann 4. febrúar 2006. Hún biður um stuðning í 1. sæti. Í tilkynningu Guðríðar segir meðal annars: „Við félagsmenn í Samfylkingunni finnum fyrir mikl- um meðbyr fyrir komandi kosn- ingar og við ætlum á næstu vikum að velja öflugan lista félagsmanna til að ganga fram fyrir hönd flokksins og vinna fylgi á komandi vori. Ég legg það í hendur flokks- félaga minna að velja rétt, með það að leiðarljósi að sá listi sem liggur fyrir þann 4. febrúar n.k. verði þess megnugur að koma Samfylkingunni í meirihluta í Kópavogi. Næstu vikur mun ég nota til að kynna mig og mínar áherslur fyrir flokksfélögum mínum. Ég vona að prófkjörið njóti athygli flokks- manna og þeir kynni sér frambjóð- endur með það fyrir augum að velja sigurstranglegan lista á kom- andi vori.“ Vill leiða lista Sam- fylkingar í Kópavogi Guðríður Arnardóttir NÝR kjarasamningur Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar við Strætó bs. var samþykktur með 99% greiddra atkvæða. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn fór fram í kjöl- far kynningarfunda á samningnum. Á kjörskrá voru 224 einstaklingar en 154 tóku þátt í atkvæðagreiðslu. Kjarasamningurinn var samþykktur með 99% greiddra atkvæða eins og fyrr sagði. Einn var á móti og einn skilaði auðu. 99% sam- þykktu samn- ing Strætó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.