Morgunblaðið - 15.01.2006, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.01.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 2006 9 FRÉTTIR H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Nr. 1 í Ameríku APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa - Gulli betri Acidophilus FRÁ Fyrir meltingu og maga Sterkur acidophilus Afmælisþakkir Við hjónin viljum þakka af alhug börnum okkar, tengdabörnum, barnabörnum, barnabarnabörn- um og öðrum ættingjum og vinum hlýhug og rausnarskap í tilefni af 60 ára brúðkaupsafmæli okkar annan í jólum síðastliðinn. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, Hreiðar Jónsson. fraedsla@leikhusid.is sími: 585 1267 www.leikhusid.is Skólinn varðar okkur öll Kynningarfundur Starfsáætlun leik- og grunnskóla 2006 verður kynnt og rædd miðvikudaginn 18. janúar kl. 20:00 Fríkirkjuvegi 1 (Miðbæjarskólanum) Stefán Jón Hafstein formaður menntaráðs og Gerður G. Óskarsdóttir sviðsstjóri Menntasviðs gera grein fyrir stefnumiðum í skólastarfi borgarinnar. Allir velkomnir Menntasvið hefur yfirumsjón með faglegu starfi og rekstri 38 grunnskóla og 78 leikskóla. Þar vinna hátt á fimmta þúsund manns að því að mennta 21.000 börn og unglinga. Sjá drög að starfsáætlun 2006 á www.menntasvid.is Erindið hefst kl. 3 e.h. og verður haldið í fundarsal LbhÍ (áður Rala) á Keldnaholti, 3. hæð. Mánudaginn 16. janúar flytur Sigurður H. Magnússon, gróðurvistfræðingur erindið: Uppgræðsla og framvinda gróðurs á Hrunamannaafrétti. Allir velkomnir Fræðsluerindi Landbúnaðar- háskóla Íslands á Keldnaholti GUÐRÍÐUR Arnardóttir hef- ur tilkynnt þátt- töku sína í próf- kjöri Samfylkingar- innar í Kópavogi sem fer fram þann 4. febrúar 2006. Hún biður um stuðning í 1. sæti. Í tilkynningu Guðríðar segir meðal annars: „Við félagsmenn í Samfylkingunni finnum fyrir mikl- um meðbyr fyrir komandi kosn- ingar og við ætlum á næstu vikum að velja öflugan lista félagsmanna til að ganga fram fyrir hönd flokksins og vinna fylgi á komandi vori. Ég legg það í hendur flokks- félaga minna að velja rétt, með það að leiðarljósi að sá listi sem liggur fyrir þann 4. febrúar n.k. verði þess megnugur að koma Samfylkingunni í meirihluta í Kópavogi. Næstu vikur mun ég nota til að kynna mig og mínar áherslur fyrir flokksfélögum mínum. Ég vona að prófkjörið njóti athygli flokks- manna og þeir kynni sér frambjóð- endur með það fyrir augum að velja sigurstranglegan lista á kom- andi vori.“ Vill leiða lista Sam- fylkingar í Kópavogi Guðríður Arnardóttir NÝR kjarasamningur Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar við Strætó bs. var samþykktur með 99% greiddra atkvæða. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn fór fram í kjöl- far kynningarfunda á samningnum. Á kjörskrá voru 224 einstaklingar en 154 tóku þátt í atkvæðagreiðslu. Kjarasamningurinn var samþykktur með 99% greiddra atkvæða eins og fyrr sagði. Einn var á móti og einn skilaði auðu. 99% sam- þykktu samn- ing Strætó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.