Morgunblaðið - 15.01.2006, Síða 50

Morgunblaðið - 15.01.2006, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Þekkt og vinsæl herrafataverslun til sölu Gott tækifæri – Miklir vaxtarmöguleikar Góð afkoma Okkur hefur verið falið selja þekkta og vel rekna herrafataverslun í Reykjavík. Verslunin er á góðum og áberandi stað og með traustan viðskiptamannahóp. Hefur sýnt vöxt og góða arðsemi sl. ár. Nánari upplýsingar veitir Júlíus Jóhannsson 823 2600 / jj@storborg.is Til leigu gott iðnaðar- og verslunarhúsnæði með innkeyrsluhurð að aftan Funahöfða í Reykjavík Nánari upplýsingar veitir Júlíus Jóhannsson 823 2600 – jj@storborg.is Til leigu í Ármúla Vel staðsett 243m² verslunarhúnæði í Ármúlanum sem getur verið laust til afhendingar skv. samkomulagi. Bílastæði eru beint fyrir framan stóra glugga verslunarinnar, sem skiptist í grunninn í 3 einingar sem geta verið sjálfstæðar. Verslunin er með tveimur inngöngum að framanverðu og einum úr sameign og skiptist í framrými, en lager og verkstæði í bakrými. Öflugar tölvu- og raflagnir. Húsið var allt tekið í geng að utan síðastliðið sumar, einangrað og klætt hvítri kllæðningu. Sími 511 2900 Áhugasamir hafið sambandi við skrifstofu Leigulistans, eða Guðlaug í gsm. 896 0747. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hraunteigur - Rvk. - 3ja sérh. Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað sérlega falleg 87 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð (kjallari) í mjög góðu þríbýli. Hús í góðu standi að utan, fallegar inn- réttingar og gólfefni, talvert end- urnýjuð eign í góðu standi. Verð 18,3 millj. Álfhólsvegur - Kóp. - sérh. Sérlega falleg 100 fm 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð í góðu þrí- býli. Hús í góðu standi. Fallegar innréttingar, parket á gólfum, þvottahús í íbúð, allt sér. Falleg eign, mjög vel staðsett. Verð 20,7 millj. Háteigsvegur - Rvk. - 2ja-3ja Nýkomin í einkasölu sérlega skemmtileg 64 fm 2ja-3ja herb. íbúð á neðri hæð í góðu fjölbýli. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. allir gluggar, gler, raflagnir o.fl. Eitt svefnherb. á hæðinni og ann- að gott í kjallara. Flísalagt bað, nýstandsett. Verð 15,9 millj. Stefán og Cristina taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 13 og 15 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 13-15 - KÖTLUFELLL 3, REYKJAVÍK - 3JA HÆÐ Síðumúla 27 108 Reykjavík sími 534 4040, fax 534 4044 Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali og verðbréfamiðlari Mjög góð 80 fm 3ja herbergja íbúð í varanlega klæddu fjöleignahúsi með yfirbyggðum svölum. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, tvö parketlögð svefnherbergi, flísalagt eldhús, flísalagt baðher- bergi, parketlagða stofu, svalir og sérgeymslu. Mjög góð staðsetning fyrir barnafólk. Verð kr. 14.900.000. Naustabryggja 18 - Íbúð 106 Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Glæsileg 95 fm íbúð á 1. hæð í glæsilegu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Parket á gólfum. Sérþvottahús. Með íbúðinni fylgir stór timburverönd. Rúmgóð stofa. Rúmgott glæsilegt eldhús með góðri innréttingu með skápum upp í loft og miklu skápaplássi, vönduð tæki í eldhúsi. Flísalagt glæsilegt baðherbergi. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. Íbúð 106, Olga á bjöllu. Verð 22,8 m. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SAMTÚN – EINBÝLI/TVÍBÝLI Tvílyft einbýlishús með aukaíbúð í kjallara. Húsið skiptist í hæð og ris. Sér ósamþykkt íbúð í kjallara. Eignin er að innan að mestu í upprunalegu ástandi. Hús sem býður uppá mikla möguleika. Verð 29,9 millj. OPIÐ Á LUNDI FRÁ KL. 12-14 LAUGARD. OG SUNNUD. KENNARASAMBAND Austurlands hefur ályktað vegna umræðu um kjarasamning KÍ og LN í tengslum við tilraunasamning í Norðlingaskóla og „mótmælir öllum tilraunum sem fela í sér afnám kennsluskyldunnar á grundvelli bókunar 5 í kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga.“ Jafnframt segir í ályktuninni: „Kennsluskyldan er grunneining kennarastarfsins þar sem kennsla er helsti álagsþátturinn í starfi kennara. Ekki má heldur gleyma því að ekki er nema rúmt ár liðið síðan verkfalli grunnskólakennara lauk þar sem kennarar náðu í gegn tveggja kennslustunda lækkun á kennslu- skyldunni. Ennfremur harmar Kenn- arasamband Austurlands orð skóla- stjóra Norðlingaskóla þess efnis að kjarasamningur kennara hamli skólaþróun. Þessi orð skólastjórans eru í hrópandi ósamræmi við raun- veruleikann þar sem mikil þróun hef- ur átt sér stað í skólamálum á síðustu árum og hafa kennarar verið þunga- miðjan í þeirri vinnu.“ Mótmæla tilraun- um til afnáms kennsluskyldu NÝVERIÐ var stofnað félag þeirra sem stundað hafa nám og/eða vís- indastörf í Cambridge- og Oxford- háskóla. Tilgangur félagsins er m.a. að efla tengsl milli skólanna og Ís- lands, að kynna námsmöguleika við skólana og fá til landsins vísinda- og fræðimenn frá þeim til að kynna rannsóknir og halda hér fyrirlestra. Stjórn félagsins skipa Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri, sem er for- maður, Sigurður Darri Skúlason hugbúnaðarverkfræðingur, Ása Ólafsdóttir hrl., Magnús Árni Skúla- son dósent og Róbert Ragnar Spanó dósent. Félagið er opið öllum þeim sem hafa lagt stund á rannsóknir og/eða nám við Cambridge- og Oxford- háskóla og geta þeir sem áhuga hafa skráð sig í félagið á heimasíðu þess. Félag Oxford- og Cambridge- fólks stofnað TENGLAR .............................................. www.oxbridge.is Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum frá félagasamtökum og stofnunum sem vilja vinna að verkefnum á sviði mannréttindamála. Umsóknum skal skila til ráðuneytisins fyrir 1. febrúar næstkomandi, en til ráð- stöfunar eru alls 8 milljónir króna. Auglýsir eftir um- sóknum um styrki vegna mannrétt- indamála BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað Þorstein Geirsson ráðuneytisstjóra formann almannavarnaráðs frá og með 1. janúar sl. Jafnframt hefur Stefán Eiríksson skrifstofustjóri verið skipaður varaformaður ráðs- ins frá sama tíma. Skipaður for- maður almanna- varnaráðs smáauglýsingar mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.