Morgunblaðið - 15.01.2006, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 15.01.2006, Qupperneq 50
50 SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Þekkt og vinsæl herrafataverslun til sölu Gott tækifæri – Miklir vaxtarmöguleikar Góð afkoma Okkur hefur verið falið selja þekkta og vel rekna herrafataverslun í Reykjavík. Verslunin er á góðum og áberandi stað og með traustan viðskiptamannahóp. Hefur sýnt vöxt og góða arðsemi sl. ár. Nánari upplýsingar veitir Júlíus Jóhannsson 823 2600 / jj@storborg.is Til leigu gott iðnaðar- og verslunarhúsnæði með innkeyrsluhurð að aftan Funahöfða í Reykjavík Nánari upplýsingar veitir Júlíus Jóhannsson 823 2600 – jj@storborg.is Til leigu í Ármúla Vel staðsett 243m² verslunarhúnæði í Ármúlanum sem getur verið laust til afhendingar skv. samkomulagi. Bílastæði eru beint fyrir framan stóra glugga verslunarinnar, sem skiptist í grunninn í 3 einingar sem geta verið sjálfstæðar. Verslunin er með tveimur inngöngum að framanverðu og einum úr sameign og skiptist í framrými, en lager og verkstæði í bakrými. Öflugar tölvu- og raflagnir. Húsið var allt tekið í geng að utan síðastliðið sumar, einangrað og klætt hvítri kllæðningu. Sími 511 2900 Áhugasamir hafið sambandi við skrifstofu Leigulistans, eða Guðlaug í gsm. 896 0747. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hraunteigur - Rvk. - 3ja sérh. Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað sérlega falleg 87 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð (kjallari) í mjög góðu þríbýli. Hús í góðu standi að utan, fallegar inn- réttingar og gólfefni, talvert end- urnýjuð eign í góðu standi. Verð 18,3 millj. Álfhólsvegur - Kóp. - sérh. Sérlega falleg 100 fm 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð í góðu þrí- býli. Hús í góðu standi. Fallegar innréttingar, parket á gólfum, þvottahús í íbúð, allt sér. Falleg eign, mjög vel staðsett. Verð 20,7 millj. Háteigsvegur - Rvk. - 2ja-3ja Nýkomin í einkasölu sérlega skemmtileg 64 fm 2ja-3ja herb. íbúð á neðri hæð í góðu fjölbýli. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. allir gluggar, gler, raflagnir o.fl. Eitt svefnherb. á hæðinni og ann- að gott í kjallara. Flísalagt bað, nýstandsett. Verð 15,9 millj. Stefán og Cristina taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 13 og 15 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 13-15 - KÖTLUFELLL 3, REYKJAVÍK - 3JA HÆÐ Síðumúla 27 108 Reykjavík sími 534 4040, fax 534 4044 Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali og verðbréfamiðlari Mjög góð 80 fm 3ja herbergja íbúð í varanlega klæddu fjöleignahúsi með yfirbyggðum svölum. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, tvö parketlögð svefnherbergi, flísalagt eldhús, flísalagt baðher- bergi, parketlagða stofu, svalir og sérgeymslu. Mjög góð staðsetning fyrir barnafólk. Verð kr. 14.900.000. Naustabryggja 18 - Íbúð 106 Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Glæsileg 95 fm íbúð á 1. hæð í glæsilegu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Parket á gólfum. Sérþvottahús. Með íbúðinni fylgir stór timburverönd. Rúmgóð stofa. Rúmgott glæsilegt eldhús með góðri innréttingu með skápum upp í loft og miklu skápaplássi, vönduð tæki í eldhúsi. Flísalagt glæsilegt baðherbergi. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. Íbúð 106, Olga á bjöllu. Verð 22,8 m. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SAMTÚN – EINBÝLI/TVÍBÝLI Tvílyft einbýlishús með aukaíbúð í kjallara. Húsið skiptist í hæð og ris. Sér ósamþykkt íbúð í kjallara. Eignin er að innan að mestu í upprunalegu ástandi. Hús sem býður uppá mikla möguleika. Verð 29,9 millj. OPIÐ Á LUNDI FRÁ KL. 12-14 LAUGARD. OG SUNNUD. KENNARASAMBAND Austurlands hefur ályktað vegna umræðu um kjarasamning KÍ og LN í tengslum við tilraunasamning í Norðlingaskóla og „mótmælir öllum tilraunum sem fela í sér afnám kennsluskyldunnar á grundvelli bókunar 5 í kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga.“ Jafnframt segir í ályktuninni: „Kennsluskyldan er grunneining kennarastarfsins þar sem kennsla er helsti álagsþátturinn í starfi kennara. Ekki má heldur gleyma því að ekki er nema rúmt ár liðið síðan verkfalli grunnskólakennara lauk þar sem kennarar náðu í gegn tveggja kennslustunda lækkun á kennslu- skyldunni. Ennfremur harmar Kenn- arasamband Austurlands orð skóla- stjóra Norðlingaskóla þess efnis að kjarasamningur kennara hamli skólaþróun. Þessi orð skólastjórans eru í hrópandi ósamræmi við raun- veruleikann þar sem mikil þróun hef- ur átt sér stað í skólamálum á síðustu árum og hafa kennarar verið þunga- miðjan í þeirri vinnu.“ Mótmæla tilraun- um til afnáms kennsluskyldu NÝVERIÐ var stofnað félag þeirra sem stundað hafa nám og/eða vís- indastörf í Cambridge- og Oxford- háskóla. Tilgangur félagsins er m.a. að efla tengsl milli skólanna og Ís- lands, að kynna námsmöguleika við skólana og fá til landsins vísinda- og fræðimenn frá þeim til að kynna rannsóknir og halda hér fyrirlestra. Stjórn félagsins skipa Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri, sem er for- maður, Sigurður Darri Skúlason hugbúnaðarverkfræðingur, Ása Ólafsdóttir hrl., Magnús Árni Skúla- son dósent og Róbert Ragnar Spanó dósent. Félagið er opið öllum þeim sem hafa lagt stund á rannsóknir og/eða nám við Cambridge- og Oxford- háskóla og geta þeir sem áhuga hafa skráð sig í félagið á heimasíðu þess. Félag Oxford- og Cambridge- fólks stofnað TENGLAR .............................................. www.oxbridge.is Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum frá félagasamtökum og stofnunum sem vilja vinna að verkefnum á sviði mannréttindamála. Umsóknum skal skila til ráðuneytisins fyrir 1. febrúar næstkomandi, en til ráð- stöfunar eru alls 8 milljónir króna. Auglýsir eftir um- sóknum um styrki vegna mannrétt- indamála BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað Þorstein Geirsson ráðuneytisstjóra formann almannavarnaráðs frá og með 1. janúar sl. Jafnframt hefur Stefán Eiríksson skrifstofustjóri verið skipaður varaformaður ráðs- ins frá sama tíma. Skipaður for- maður almanna- varnaráðs smáauglýsingar mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.