Morgunblaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.01.2006, Blaðsíða 60
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes Svínið mitt © DARGAUD OG Í FRÉTTUM ER ÞETTA HELST... KLIKK KLIKK ANSANS! ÞETTA ER ÓÞÆGILEGUR STÓLL ÞESSI ER Í MJÖG GÓÐU FORMI ÞRÁTT FYRIR ÞAÐ AÐ VERA FÁRVEIKUR HA... HANN? HANN BLÓTAR EINS OG FIMMTUGUR SJÓARI HANN ER VEIKUR! HANN ER VEIKUR! ?!? RÓLEGUR VÆNI! ÉG VERÐ AÐ RÆÐA ÞETTA VIÐ FORELDRA ÞÍNA GRRRR!! ÞETTA ER SMITANDI!! EKKI KOMA NÁLÆGT HONUM. HANN ER VEIKUR ÞETTA ER SMITANDI HANN SMITAÐI LÆKNINN Dagbók Í dag er sunnudagur 15. janúar, 15. dagur ársins 2006 Húsgögn eru efst íhuga Víkverja enda hefur mikið ver- ið rætt um húsgögn og húsgagnaverslanir í fjölskyldu hans að undanförnu. Vinir Víkverja, sem nýverið fluttu í nýtt húsnæði, voru búnir að finna réttu húsgögnin í íbúðina löngu fyrir jólahátíðina í virtum og þekktum hús- gagnaverslunum í Reykjavík. x x x Þar sannaðist að menn geta lofaðupp í ermina – þrátt fyrir harða samkeppni. Vinir Víkverja höfðu í mörgum tilvikum greitt fyrir vöruna löngu fyrir jól og var tjáð af sölu- mönnum að varan yrði komin í þeirra húsakynni fyrir hátíð ljóss og friðar. En það kom á daginn að að- eins hluti þeirra skilaði sér til lands- ins í tæka tíð. Og í einu tilviki var búið að selja öðrum aðila vöruna sem vinir Víkverja höfðu greitt fyrir – áður en þeir gátu sótt hana. x x x Það sem fór fyrir brjóstið á vinumVíkverja var hve slök þjónustan var þegar mest á reyndi. Svör starfs- manna voru með þeim hætti að þeim virtist í raun vera alveg sama hvort viðskiptavin- urinn væri að fá vör- una sem búið var að greiða fyrir. Þeir voru sannfærðir um að geta selt einhverjum öðrum þá vöru síðar. Sölu- mennirnir höfðu held- ur ekki frumkvæði að því að „lána“ önnur húsgögn á meðan beð- ið var eftir þeim réttu – vinir Víkverja þurftu að beita öll- um brögðum til þess að fá eitthvað til þess að sitja í yfir hátíðirnar. Viðskiptahalli við útlönd er í sögulegu hámarki og líklega er mik- ill handagangur í öskjunni í versl- unarrekstri – í góðærinu. En það má ekki gleyma því að við- skiptavinir eru flestir með minni á við fíl þegar kemur að slakri þjón- ustu í verslun og viðskiptum – eða hvað? Vonbrigði og reiði einkenndu samskipti þeirra sem um er rætt í þessu tilviki og líklega liggur leið þeirra á önnur mið þegar kemur að því að versla húsgögn í nánustu framtíð. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is  Kína | Lítill drengur gengur hér við risastóran ísskúlptúr í borginni Harbin í Kína. Þar hafa ekki bara börnin verið að leik í snjónum eins og á höfuðborg- arsvæðinu að undanförnu, listamenn hafa líka látið til sín taka í tilefni af vetr- arhátíð sem hófst í borginni síðastliðinn fimmtudag. Reuters Vetrarhátíð í Kína MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. (Hebr. 11, 1.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.