Morgunblaðið - 16.01.2006, Page 28

Morgunblaðið - 16.01.2006, Page 28
28 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Fatnaður Skraddarinn á horninu, Vants- stíg 11. Fatabreytingar, skipti um rennilása (líka í leðurjökkum), stytti buxur o.fl. Opið 10-18 virka daga, laug. 10-16. Árni s. 552 5540 og 8614380. Húsnæði í boði Stúdíóíbúð laus til leigu í Barcelona Stór verönd, öll nauðsynleg húsgögn og heimilis- tæki fylgja. Tilvalin fyrir einstak- ling eða par. Mjög góð staðsetn- ing. Nánari upplýsingar - gudny@retro.is Húsnæði óskast 100% fólk! Rólegt, reglusamt og reyklaust par í HÍ óskar eftir lítilli, ódýrri íbúð, gjarnan nálægt skól- anum (ekki skilyrði). 100% fólk. Eyjólfur: 001@visir.is eða sími 865 8704. Námskeið Viltu hafa háar og sjálfstæðar tekjur? Að skapa sér háar, sjálf- stæðar tekjur er ekki galdur, heldur einföld UPPSKRIFT sem allir geta lært. Skoðaðu www.Kennsla.com og fáðu allar nánari upplýsingar. Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarm. Byrjendaáfangi í Upledger höfuðbeina- og spjald- hryggjarmeðferð, CSTI, verður haldin 9.-12. febrúar næstkom- andi á Radisson SAS Hótel Sögu. Upplýsingar og skráning í síma 863 0610 og 863 0611 eða á www.upledger.is. Reykstopp árið 2006 Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . PENNASAUMSNÁMSKEIÐ Námskeið í japönskum penna- saumi eru að hefjast. Dag- og kvöldnámskeið. Skráning er hafin, s. 848 5269. Mikið úrval af pennasaums- myndum - póstsendum. Annora, sími 848 5269. CRANIO-SACRAL JÖFNUN Nýtt 300 st. réttindanám hefst 20. janúar. Námsefni á íslensku. Íslenskir leiðbeinendur. Gunnar, sími 699 8064, www.cranio.cc www.ccst.co.uk. Til sölu Sumarhúsasmíði. Nú er rétti tím- inn að panta fyrir vorið! Getum bætt við okkur smíði á vönduðum sumarhúsum. Eigum nokkrar teikningar á lager af mismunandi stærðum og gerðum. Komið og skoðið án allra skuldbindinga. Upplýsingar í síma 893 4180 og 893 1712. Spónlagðar spónaplötur. Eik, beyki, mahóní og hlynur. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550, islandia.is/sponn Full búð af öðruvísi vörum. Lomonosov postulín, Rússneska keisarasettið, í matar- og kaffi- stellum. Handmálað og 22 karata gyllingu. Frábærar gjafavörur. Alltaf besta verðið. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Þjónusta Plexiform.is net verslun (Bila- kl. JKG) Leðurbólstrun farartækja - Viðgerðir á sætum - Plast- gler í bíla - Topplúgur - Ljósaskilti - Plastmunir - plexiform.is, sími 555 3344, Dugguvogi 11, 104 Rvk. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Kanaríeyjaskórnir vinsælu komnir. Barna- og fullorðins- stærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Íþróttahaldarinn sívinsæli fæst í BCD skálum kr. 1.995. Mjúkur og góður í BCD skálum kr. 1.995. Fallegur og smart í CD skálum kr. 1.995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Hveitigraspressa Tilboðsverð kr. 3900,- Pipar og salt, Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Bílar VW polo 1.4 árg. 1997 sjálf- skiptur Ekinn aðeins 76 þús km. Mjög gott ástand. Uppl. í síma 544 4333 og 820 1070. VW árg. '95, ek. 105 þ. km. Tilboð vegna flutn. Ryðfrír frúarbíll, ný sumar- og vetrardekk. Fullkomin smurbók. Frábær skólabíll sem er nýbúið að yfirfara frá toppi til táar. Uppl. í 863 1850. Toyota Corolla 1.3 xli. Ekinn að- eins 113 þús. Álf. CD. Verð 320 þús. Haukur 869 3043. Nissan Almera 4 SLX.1600 Bíllinn minn er til sölu árg. 1996, lítið keyrður aðeins 130.000 km. Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, sumar- og vetrardekk. Skoðaður án athugasemda, mjög vel hugsað um hann að öllu leyti. Upplýsingar í síma 694 2326. MMC Pajero 2.8 dísel turbo. Sk. 1998, 35" upphækkun, sjálf- skiptur, Ekinn 175 þ.km., rafm. rúður og speglar, hraðastillir, topplúga, dráttarbeisli, driflæs- ingar ofl. Uppl. í s. 5444333 og 8201070 Kr. 1490 þús + vsk. Mercedes Benz 814 með 1.5 tonna lyftu. sk. 11.1997. Ekinn aðeins 74500 km. Mjög gott ástand. Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Iveco 50 C 13 sk. 11.2001. Ekinn aðeins 45 þ.km. Heild- arþyngd 5.2 tonn. Lyfta. Topp ástand og útlit. Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Fjórhjóladrifinn Mercedes Benz Sprinter 316 CDI Nýr. 156 hestöfl dísel. 4x4 með driflæsingu. Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Árg. '95, ek. 153 þ. km. Hyundai H100 '95-árgerð. Dísel, ekinn 153 þúsund til sölu. Verð svona 120 þúsund en nánari upplýsingar í síma 822 9811, Rúnar. Hjólbarðar Negld vetrardekk 4 stk + vinna 175/70 R 13 kr. 25.300 175/65 R 14 kr. 27.900 185/65 R 15 kr. 28.500 195/65 R 15 kr. 28.900 205/55 R 16 kr. 37.000 Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Þjónustuauglýsingar 5691100 Fréttir á SMS MICROSOFT Íslandi hefur afhent Reykjavík- urdeild Rauða krossins, hugbúnað að gjöf. Rauði krossinn mun svo útdeila honum til flóttamanna- fjölskyldna sem komu hingað til lands frá Kos- ovo og Kólumbíu í haust. Hugbúnaðurinn, Micro- soft Windows XP stýrikerfi og Microsoft Office, verður notaður í tölvur sem flóttamennirnir hafa fengið að gjöf frá velunnurum Rauða krossins. Fjölskyldurnar sem um ræðir eru sjö talsins, ein sjö manna fjölskylda frá Kosovo og sex ein- stæðar mæður frá Kólumbíu með alls 18 börn á sínu framfæri. Hver fjölskylda fær sína eigin tölvu með hugbúnaðinum frá Microsoft upp- settum. Allir fjölskyldumeðlimir stunda nú ís- lenskunám af miklum krafti og munu tölvurnar og hugbúnaðurinn hjálpa þeim umtalsvert við að fóta sig í nýju landi. Gáfu flóttamönnum tölvur og hugbúnað Frá afhendingu hugbúnaðarins. Elvar Steinn Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri Microsoft, Katla Þorsteinsdóttir, framkvæmda- stjóri Reykjavíkurdeildar Rauða krossins, og Karen Theodórs- dóttir, verkefnisstjóri Reykjavíkurdeildar Rauða krossins. FRÉTTIR Alvarleg staða í leikskólum LEIKSKÓLAKENNARAR á Aust- urlandi héldu fjölmennan fund um kjaramál sín á Egilsstöðum fyrir skömmu. Í ályktun fundarins er skorað á forráðamenn sveitarfélaga í landinu að bregðast við því ástandi sem skapast hefur í leikskólum og finna ásættanlega lausn á kjaramál- um leikskólakennara á launamála- ráðstefnu sveitarfélaga sem haldin verður 20. janúar næstkomandi. Leikskólakennararnir lýsa í ályktun sinni þungum áhyggjum af þeirri alvarlegu stöðu sem víða hefur skapast í leikskólum vegna skorts á leikskólakennurum. „Samkvæmt lögum um leikskóla eru leikskóla- kennarar þeir fagaðilar sem annast skulu uppeldi og menntun leikskóla- nemenda. Það er því í hrópandi ósamræmi við ytri starfsramma leikskóla að leikskólakennarar sem hafa lokið þriggja ára háskólanámi skuli ekki vera metnir til hærri launa en starfsmenn sem hafa ekki tilskylda menntun til að starfa í leik- skólum. Með þessu telja leikskóla- kennarar að menntun þeirra sé sýnd ótrúleg lítilsvirðing og stórlega veg- ið að starfsheiðri þeirra“ segir í ályktuninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.