Morgunblaðið - 27.01.2006, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 27.01.2006, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 klækjótta, 8 hylja, 9 sjúkdómur, 10 skip, 11 landræma, 13 skára breitt, 15 tæla, 18 hrísla, 21 guð, 22 veisla, 23 eyddur, 24 kvenna- bósi. Lóðrétt | 2 diskagrind, 3 jarði, 4 ekki framkvæmt, 5 sveiflufjöldi, 6 baldin, 7 kunna, 12 hjóm, 14 málm- ur, 15 útlima, 16 ökumað- ur, 17 átökunum, 18 botnfall, 19 í vafa, 20 skylda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 heift, 4 gúlpa, 7 aular, 8 liðug, 9 fyl, 11 læra, 13 þrír, 14 karpa, 15 hana, 17 Krít, 20 æða, 22 kotið, 23 get- um, 24 arinn, 25 auðið. Lóðrétt: 1 hrafl, 2 illar, 3 torf, 4 gull, 5 líður, 6 angur, 10 yfrið, 12 aka, 13 þak, 15 hokra, 16 nötri, 18 ritað, 19 tómið, 20 æðin, 21 agða.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ástin knýr hrútinn áfram hvort sem hann er í sínum skynsamlega eða tryllta ham. Mundu að ást er að taka þarfir einhvers annars fram fyrir sín- ar eigin og þá gengur allt að óskum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið er alger stjarna þegar því tekst að gagnrýna af háttvísi. Vinna þín er þúsund sinnum betri núna en þegar þú byrjaðir. Klappaðu þér á bakið eða bíddu eftir að aðrir geri það. Klapp er að minnsta kosti í vændum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn hljómar frábærlega vel þeg- ar hann syngur með útvarpinu og veltir fyrir sér hvort hann eigi að hætta í vinnunni. Listrænn árangur næst með aga og hollustu og þú hefur hvort tveggja. Himintunglin segja að þú eigir að láta reyna á hæfileikana. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ættarmót krabbans og hans sanna sjálf eru stundum á öndverðum meiði, en ekki í dag. Samsvörun kemur hon- um að góðum notum. Þú kemst á skrið í persónulegu verkefni og laðar að þér fólk sem vill hjálpa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið hefði gott af smávegis ást og umhyggju. Vertu samvistum við ein- hvern sem gefur hana af sér. Forðastu fólk sem dæmir hart og ýtir undir dómhörku hjá þér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ókunnug manneskja þekkir meyjuna hugsanlega betur en einhver sem hún vinnur með. Hlustaðu á hlutlausan at- huganda í stað ættingja sem hefur staðnað fortíðarviðhorf til þín. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Líf vogarinnar hefur ekki innihaldið margar hláturpásur upp á síðkastið. Sýndu af þér kæti og ekki taka allt svona alvarlega. Annar þáttur byrjar í næstu viku. Einfaldleiki og skamm- leiki eru lykilorð kvöldsins. En fágað. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sektarkennd er gagnlegt stjórnsem- istæki í meðförum ástvinar. Ekki láta plata þig til þess að taka ábyrgð á vandamálum annarra. Heppnin verður með þér í áhættuspili í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Vani getur verið þægilegur. En hann kemur líka í veg fyrir að maður upplifi nýja staði, hugmyndir og fólk. Rjúfðu vanaganginn og gerðu nýjar áætlanir. Betra er að slitna en ryðga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Eitthvað stórfenglegt er að gerast í lífi steingeitarinnar. Hún skynjar það, á sama hátt og dýrin nema að jarð- skjálfti sé í vændum. Hvað ástina varðar er „fyrrverandi“ dagsins í dag aðdráttarafl morgundagsins. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn gerir samkomulag sem hann veit að hann getur staðið við og líka samninga sem hann er ekki viss um að geta staðið við. Hið fyrra er gott og hið síðara er til þess fallið að hann leggi sig allan fram. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þrá fisksins eftir tengslum verður svalað með margvíslegum hætti, ást- ríku augnatilliti, skemmtilegum sam- ræðum og hendi sem lætt er í lófa hans. Himintunglin leiða í ljós hvar ástina er að finna í lífi hans. Stjörnuspá Holiday Mathis Tunglið sameinast Venusi á sínu kalda steingeit- arpriki. Einhvers konar flækja blasir við í samskiptum. Vingjarn- leiki getur líka verið leið til þess að halda fólki frá sér. Færð á vegum og tíðarfar forðar okkur frá umræðum um tilfinn- ingar. En kannski er best að þær bíði þar til við erum betur í stakk búin til þess að ræða þær. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó alla föstu- daga kl. 14. Söngstund við píanóið eftir kaffihléið kl. 15. Fótsnyrting og hárgreiðsla alla daga frá 9–16. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–12. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal. Dalbraut 18–20 | Fastir liðir eins og venjulega. Minnum sérstaklega á Tungubrjóta alla mánudaga kl. 13.30, félagsvist alla þriðjudaga kl. 14, söng alla fimmtudaga kl. 14. Skráning er hafin á myndlistar- námskeið sem hefst. 31. jan kl. 9–12. Þorrablótið er 3. feb. Dagskráin send heim sé þess óskað. Sími 588 9533. Dalbraut 18–20 | Eitthvað um að vera alla daga. Bendum t.d. á upp- lestur/framsögn og félagsvist á mánudögum, leikfimi á mánudögum og miðvikudögum, söng á fimmtu- dögum, postulínsnámskeið á föstu- dögum. Listasmiðja Dalbrautar 21– 27 er opin kl. 8–16 daglega. Skrán- ing á myndlistarnámskeið sem hefst 31. jan. S. 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, kl. 13– 16. Námskeið I í postulínsmálun, Sigurbjörg Sigurjónsdóttir leiðbeinir. Kaffiveitingar að hætti FEBÁ. Auður og Lindi annast akstur, sími 565 0952. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í Gjábakka. Brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Félag eldri borgara, Reykjavík | Námskeið í framsögn og upplestri hefst 7. febrúar, leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson. Skráning og uppl. í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.30 boccia, kl. 10 spænska, kl. 13.15 brids, kl. 20.30 félagsvist. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9, leikfimi kl. 10.45. Gleðigjafarnir syngja kl. 14–15 27. jan og 10. og 24. febr. Bingó kl. 14 20. jan., 3. og 17. febr. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9– 16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 16 verður opnuð listsýning Sigrúnar Björgvins, m.a. syngur Gerðubergskórinn undir stjórn Kára Friðrikssonar. Allir vel- komnir. Strætó S4 og 12 stansa við Gerðuberg. Uppl. í síma 575 7720. wwwgerduberg.is. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar og út- skurður. Messa kl. 14, prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerðiskór- inn syngur undir stjórn Ingunnar Guðmundsdóttur. Kaffiveitingar eftir messu. Hraunbær 105 | Kl. 9 Kaffi, spjall, dagblöðin. Almenn handavinna. Út- skurður. Baðþjónusta, Fótaaðgerð (annan hvern föstudag). Hár- greiðsla. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14.45 bókabíll. Kl. 15 kaffi. Ekkert bingó verður föstudaginn 27. janúar, þá verður þorrablót hjá okkur. Hraunsel | Ekkert félagsstarf. Þorrablót kl. 19. Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgang- ur að opinni vinnustofu, postulíns- málning kl. 9–12. Böðun fyrir hádegi. Bingó kl. 14 góðir vinningar, kaffi og meðlæti í hléi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Hæðargarður 31 | Fastir liðir þeir sömu. Minnum á námskeið í ljóða- gerð sem hefst mánudag 23. jan. kl. 16. Framsagnarhópur þriðjudaga/ opinn tími og miðvikudags/fram- haldshópur kl. 10–12. Tölvunámskeið kl. 13 laugard. Minnum á Gönuhlaup- ið kl. 9.30. Þorrablótið er kl. 17. Theódór Hall- dórsson og Hörður Helgason; gam- anmál. Þorraþræll; Soffía Jakobs- dóttir o.fl. Hjördís Geirs; Dísirnar. Stella Guðnadóttir flytur minni karla. Sverrir Guðjónsson flytur minni kvenna. Þrír knáir kappar úr Kópavogi mæta! Veislustjóri Guðný Helgadóttir. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 myndlistar- námskeið, kl. 10 ganga, kl. 9 opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288, kl. 14 leikfimi, kl. 9 smíði. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13.30 sungið við flygilinn við undirleik Þorleifs. Kl. 14.30–16 dans- að við lagaval Sigvalda. Pönnukökur m/rjóma í kaffitímanum. Allir vel- komnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9. Leirmótun kl 9. Hárgreiðsla kl. 9. Morgunstund kl. 9.30, fótaaðgerð- arstofa kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30, allir velkomnir. Kirkjustarf Hallgrímskirkja | Starf með öldruð- um þriðjudaga og föstudaga kl. 11– 14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Samkoman fellur niður vegna ný- kynslóðarmóts í Vestmannaeyjum. Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og bág- stöddum. Einnig tekið við bænar- efnum. Kaffisopi að lokinni athöfn- inni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.