Morgunblaðið - 27.01.2006, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 27.01.2006, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI Frumsýning sun.5. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS 2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 – 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20 – 5. sýn. fös. 24. feb. kl. 20 AÐEINS SÝND Í FEBRÚAR OGMARS www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Stóra svið SALKA VALKA Fi 2/2 kl. 20 AUKASÝNING Fi 16/2 kl. 20 AUKASÝNING WOYZECK Su 29/1 kl. 20 UPPSELT! AUKASÝNINGAR Lau 11/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 kl. 20 KALLI Á ÞAKINU Lau 4/2 kl. 14 UPPS. Su 5/2 kl. 14 UPPS. AUKASÝNING Su 5/2 Kl. 17. CARMEN Í kvöld kl. 20 Græn kort Lau 28/1 kl. 20 Blá kort Fö 3/2 kl. 20 Lau 4/2 kl. 20 Fö 10/2 kl. 20 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 11/2 kl. 14 FORSÝNING UPPSELT Su 12/2 kl. 14 FRUMSÝNING UPPSELT Nýja svið/Litla svið MANNTAFL Fö 3/2 kl. 20 AUKASÝNING ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 UPPSELT Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Su 26/2 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Lau 28/1 kl. 20 UPPS. Su 29/1 kl. 20 UPPS. Mi 1/2 kl 20 UPPS. Lau 4/2 kl. 20 UPPS. Su 5/2 kl. 20 UPP. Fi 9/2 kl. 20 UPPS. Fö 10/2 kl. 20 Lau 11/2 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Í kvöld kl. 20 Fi 2/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20 Mi 1/3 kl. 20 NAGLINN Í kvöld kl. 20 Lau 28/1 kl. 20 Fö 3/2 kl. 20 Lau 4/2 kl. 20 Lau 11/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20 Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Fös. 27. jan. kl. 20 UPPSELT Lau. 28. jan. kl. 19 Örfá sæti laus Lau. 28. jan. kl. 22 AUKASÝNING Fös. 3. feb. kl. 20 Örfá sæti laus Lau. 4. feb. kl. 19 Nokkur sæti laus Lau. 4. feb. kl. 22 AUKASÝNING Fös. 10. feb.kl. 20 Laus sæti 11/2, 18/2. - Síðustu sýningar Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Allir norður! Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum. www.kringlukrain.is sími 568 0878 Hljómsveitin Hafrór í kvöld Leikhúsgestir! Munið glæsilega matseðilinn Sýnt á NASA við Austurvöll Föstudagur 27. janúar - Örfá sæti Laugardagur 28. janúar - Örfá sæti Fimmtudagur 2. febrúar - Laus sæti Föstudagur 3. febrúar - Laus sæti Laugardagur 4. febrúar - Laus sæti Fimmtudagur 9. febrúar - Laus sæti Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í verslunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550 LAU. 28. JAN. kl. 20 FÖS. 3. FEB. kl. 20 LAU. 4. FEB. kl. 20 FÖS. 10. FEB. kl. 20 LAU. 11. FEB. kl. 20 MIND CAMP eftir Jón Atla Jónasson FÖS. 27. JAN. SUN. 29. JAN. FIM. 2. FEB. SUN. 5. FEB. EF eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson VESTMANNAEYJAR ÞRI. 21. FEB KL. 9 - UPPSELT KL. 11 - UPPSELT KL. 18 - UPPSELT Námsmenn og vörðufélagar frá miðann á 1000 kr. í boði Landsbankans TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI Geðklofin gamanleikur eftir Árna Ibsen Pantanir í s. 555 2222 og á midi.is Fullkomin leikhússkemmtun! Valgeir Skagfjörð Fréttablaðið 28/9 2005 Frábær sýning, allir í Fjörðinn... Helga Vala Helgadóttir Talstöðin 18/9 2005 ... ýktara, litríkara og fyndnara en 1995-útgáfan ... Þorgeir Tryggvason Morgunblaðið 19/9 2005 Næstu sýningar GUÐMUNDUR Sigurðsson org- elleikari vakti athygli mína fyrr í vetur fyrir glæsilega tónleika sem hann hélt í Laugarneskirkju. Tón- leikarnir einkenndust af tæknilegu öryggi og óvenjulegri smekkvísi í raddvali, sem auk þess var oft sér- lega hugmyndaríkt. Hádegistónleikar sem hann hélt í Hallgrímskirkju um helgina voru litlu síðri; Variations on America sem bandaríska tónskáldið Charl- es Ives samdi á unglingsárunum var t.d. afar glæsilega flutt þótt einstaka niðurfallandi tónstigi væri ekki fyllilega nákvæmur. Og meira að segja það féll skemmti- lega inn í heildarmyndina; eitt til- brigðið átti að líkja eftir lírukassa og þeir eru sjaldnast fullkomnir. Hljómurinn í orgelinu var jafn- framt svo ótrúlega líkur lírukassa að margir tónleikagestir flissuðu er hér var komið sögu. En ég er að byrja á öfuga end- anum. Tilbrigðin eftir Ives voru síðust á dagskránni; fyrsta atriðið, sérkennileg útfærsla Ives á kunn- um jólasálmi, Adeste fideles, var prýðilega leikið og voru drunga- legir orgelhljómarnir einkar áhrifaríkir í voldugum hljómburði kirkjunnar. Sömu sögu er að segja um tvær útsetningar á amerískum sálma- lögum eftir blinda djasspíanistann George Shearing; túlkun Guð- mundar var litrík og lífleg, en samt notalega blúsuð. Og Cia- conna í f-moll eftir Pachelbel var fallega spiluð, þótt stígandin í túlkuninni hefði hugsanlega mátt vera meiri til að yfirvinna einhæft tónmálið. Eins og vaninn er á hádegistón- leikunum í Hallgrímskirkju kynnti organistinn sjálfur efnisskrána og gerði það af ungæðislegum gáska, en brandararnir hans féllu engu að síður í grýttan jarðveg hjá fremur þungbúnum áheyr- endahópnum. Lírukassinn í tónlistinni eftir Ives var hins vegar fyndinn eins og áður sagði, og var hann, auk hinna tilbrigðanna, prýðilegur endir á tónleikunum. Lírukassi í Hallgrímskirkju Morgunblaðið/Þorkell Orgelleikarinn „vakti athygli mína fyrr í vetur fyrir glæsilega tónleika“. TÓNLIST Hallgrímskirkja Guðmundur Sigurðsson flutti tónsmíðar eftir Ives, Shearing og Pachelbel. Laug- ardagur 21. janúar. Orgeltónleikar Jónas Sen tónleika í Áskirkju í kvöld er hefjast klukkan 20.00, en á efnisskránni eru m.a. verk eftir J.S. Bach og A. Tans- mann. Hann er nemandi hins þekkta gítarleikara Manuel Barrueco, sem hefur tvívegis haldið tónleika hér á landi, síðast með Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 1999. Á morgun, laugardag, mun Tón- listarskóli Hafnarfjarðar standa fyr- ir námskeiði í gítarleik með Lukasz Kuropaczewsky, en það er hugsað fyrir nemendur sem eru lengra komnir í gítarleik. Malgorzata Sajna-Mataczy hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir píanóleik sinn bæði í heimalandi sínu og utan þess, en hún starfar nú við Tónlistarakademíuna í Poznan. Tón- leikar hennar verða á morgun, 28. janúar, í Norræna húsinu og hefjast kl. 17.00. Á efnisskránni eru verk eftir F. Chopin. TVEIR ungir pólskir tónlistarmenn eru komnir til landins til að halda tónleika og námskeið, en það eru þau Malgorzata Sajna-Mataczy píanóleikari og Lukasz Kuropacz- ewsky gítarleikari. Lukasz Kuropaczewsky heldur Pólskir músíkdagar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.